Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 107
PróíessorÍDB
kominB tii
samninga
?H í
hejfmta, j6g vesíru aó veróa landsbókavöröur.
■Haraldur; Ræðuröu yfir nokkrum atkvæoum á ísafirói?
Hagalín: Altjend yfir kellingunni5Sem jeg svæidi frá Jóni Auðunni.með bví
•T komalfup5eínefriadeííd.hef0Í SeUÖ á Þingi án Þess a&
Haraldur: ska^ltu^heldur mæla^oWu hjá Eéöni,og ef Þú
hann á stað, sem ekki sé eins aðgengilegur. Hug-
mynd sú, er þegar er komin fram, er svo róthugs-
uð, að hún myndi fá verðlaun hvar í heiminum
sem væri, nema á Islandi.
Staður skólans á að vera á Valhúsinu, því að
þaðan sést bæði himinn og haf og styttra til
stjarna þeirra, er athuga þarf og mæla. Aðalatrið-
ið er þó hitt, að túristar, sem hingað koma, geta
ekki hjá því komizt að sjá skólann, ef hann er
þarna, og hlýtur slíkt að hafa ómetanlega þýð-
ingu. — Ennfremur er þarna aldrei logn, en sjó-
menn þurfa að hafa vind, til þess að venjast hon-
um. En ekki er hugmyndin fyrr komin á markað-
inn en nöldurskrjóðarnir fara að gera þær athuga-
semdir, að það kosti ótal strætóferðir fyrir kenn-
ara og nemendur að komast í skólann. En má ég
spyrja: Þegar Agnar Kofoed er búinn að laga
flugvöllinn fyrir skitin 200 þúsund, ætli hann
gerði þá annað þarfara en að vera til taks og
skussa öllum í skólann, sem verða af strætóunum.
Ætti þetta að koma sem oftast fyrir, til þess að
hlutaðeigendur geti sparað sér strætóið og ferð-
ast á ríkisins kostnað. Annars getum vér glatt
nöldrarana á því, að þetta kemur bara alls ekki
til, því að skólinn á að vera heimavistarskóli, með
íbúðum fyrir allan mannskapinn, auk þess ráðs-
konu, yfirkokki og glás af undirkokkum og alls-
konar þénustuliði. Eltki verða vandræði með að
hýsa allan mannskapinn, ef skólinn á annað borð
á að vera svo stór, að hann dragi af sér túrista,
sem koma til íslands í þeim einum tilgangi að sjá
stofnunina af sjónum. Og vitanlega verður þarna
líka salur, þar sem lærisveinarnir geta dansað ræl
og hoppsassa við uppartningarpíurnar og ung-
frýrnar af Nesinu. Getur þetta aukið samgöngur
og fjör í Seltjarnarneshreppi, svo að hann þekk-
ist ekki fyrir sama hrepp eftir nokkur ár. Af öll-
um þessum framangreindu rökum segi ég: „Upp
með Valhúsið, niður með Skólavörðuholtið!“
Sjómaður SP.
Fær ekki sá, sem kemur með svona hugmynd,
stórkross með slaufu eða eitthvað þessháttar?
Sj. SP.