Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 147

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 147
Þula. (XIV. 3.) „Sólrún, gullbrá, geislalín gakktu inn f Iundinn fríða“. £g held ég komi heim til þín, hér er kalt að bíða. Þá kem ég með vönd úr vetrar- kvíða. I sinuflóa, sunnan við Kron, sótti hann Jón minn Eyþórsson, þá var allra veðra von, hann vóð í báða fætur. Síðan má hann syrgja daga og nætur. Komu þá um kaldan mar krappar og djúpar lægðirnar, fylgdi þeim válegt veðurfar, víða er sagt að blési. Þá var ferlegt frost á Siglunesi. Heima á ég Vermounth-vín, vertu góða stúlkan mín. Teprulega tunglið skín til okkar um ljóra. Til hvers er það eiginlega að slóra? „Úti krunkar krummi í for“: Komdu hérna, prófessor! Lítið er um gall og gor, gaddaðir allir hagar. Kannske úr því verði virkir dagar. „Uppi á háa hamrinum huldukona syngur“. Sú er á kvöldin til í gálaust glingur. Kveður hún um Kiljans hrós. Kalt er löngum fram við ós. Nú er hnigið heimsins ljós, halla tekur degi. Sjálfblekungur lézt á Laugavegi. Guðbrandur er gæða sál, gaman er að heyra hans mál. í hans þanka er ekki prjál, eins *og moldin kallar. Hann á bæði heiður og prís, þó hafið verði fullt af ís, meðan hann ber í hendi hrís og hirtir uppskafninga. Helzt er bót að hýða umskiptinga. „Hvað er fegra en sólarsýn, sittu hjá mér, dúfan mín“, ég á miklu meira vín. Margar þekkti ég Stínur, seinna skrifa ég um þær ljóð og Sá ég herlegt hægrabros. [línur. A Héðins fólk er komið los, unir lítt við úldið tros austan úr Stalins landi. Einlægnin er Erlendi að grandi. Tæpt er enn um tryggð og grið. Tuttugu ára er fullveldið. Eymdin lamar íhaldið, eins og það hefði vanka. Gott er að eiga gull í Hambros- banka. Þegar kemur þjóðstjórnin, þá er margt að heyra. Helzt ég læt þá Hriflon minn hvísla mér í eyra. Tímalygi, og legg við sólgið eyra. Vænn er hróður Vilmundar, vaxi þá hans bitlingar. Geti hann innleitt geldingar gróðinn er meiri en hálfur, Finni þjakar fátæktin, flesta snuðar útgerðin, tekjurýr var togarinn og talsvert þurfti að borga. En hlutaféð var hrópleg synd að borga. Til eru ennþá miklir menn? Má þar telja Sigurð enn? Brúkar hann ennþá errin þrenn við útvarpsfréttagreinar, þó hann stundum þýði stolnar Ennþá Hjörvar unir við [greinar. útvarpssögu og Ijóðaklið, hann mætti hafa minna svið, og meira af listum sönnum. Svo á hann að segja af litlum mönninn. Nú er lokið Loðgeirs raun, læknast öll hans sálarkaun, sá hefur ekki sultarlaun, silfrið, trúi ég, glóði. Féð hann gleypti úr fiskimálasjóði. Hverju stjórnar Stefán Jó? Stopul er hans gæfa á sjó. Hermanni er um og ó. Æðarkolla býr við sjó, því hann verður sjálfsagt geltur Linast bændalyddurnar, [sjálfur.víða út um eyjar fló, lerka þá handjárn Framsóknar. átti grið og næði, Sálarkaldir svíðingar setja allt á gaddinn. Forstokkaðir setja guð á gaddinn. Á þeim hrelling mæðir mest, mæðuveiki og kýlapest, í raunum þeirra rekur flest ræturnar frá Páli. Ofugugga og öfugmæla Páli. Úti er kuldi og kafaldshríð, komdu nær mér, Jórunn fríð, við mig áttu að vera blíð, þá verður allt í lagi. Útvarpsþulurinn er af verra tagi. Þá er hann skárri hann Þorsteinn 0, Upp úr því ég ekkert hef þó að hann sé rauður. 'að ég lengur mjálmi. Einar er líka bara — bö . . . — Aldrei Framsókn svíkur Súðar- bolsevikki snauður. Pálmi. I þeim hóp er margur meinasauður. C. X. um það vitna ævagömul fræði. Töpuð er fólksins trú og von. Traust er ekki á Skúla. Tapast Magnús Torfason. Til hvers er að púla? Flestir hugsa bara um troðinn túla. Þögult er um Þorstein Briem, þekur dýrðlingskransinn hrfm, til einskis verður allt hans stím, illa vonin svíkur. Það er víst að valdavonin svíkur. Þá er á enda þetta stef, þjóðinni minni, sem ég gef. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.