Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 34
Stauning. <xi. 15.)
Öllum þjóðhollum mönnum má vera það ósvikið
gleðiefni, hve margir útlendingar heimsækja okk-
ur á sumrin, og láta mikið yfir menningu vorri,
þegar heim kemur. 0g ekki gerir það skarð í gleði
vora, að því er virðist, að mennirnir hafa margir
hverjir komið til landsins með þær hugmyndir um
þjóðina, að hún væri eskimóar, sem æti lýs og sel-
spik við.
Einhver gleðilegasti votturinn um skilning er-
lendra manna á f jármálum vorum og öðrum menn-
ir með að heita öðrum verðlaunum handa þeim,
sem getur búið til matseðil við þeirra hæfi. Meðan
tilraunirnar með kratabroddana standa yfir, verð-
ur haft mötuneyti handa 10 atvinnuleysingjum á
þeim skammti, sem hver broddur hefur áður haft
ingarmálum er hin nýafstaðna heimsókn staun-
ings hins danska. Vér höfum fyrir satt, að hann
hafi svo mikið að gera heima fyrir, að hann t. d.
elti aldrei útlendinga, sem koma til danmerkur,
norður í vendsyssel eða suður til gedser, og er
fyrir þá sök ekki talinn líkt því eins gestrisinn
og t. d. ráðherrar vorir, fyrr og síðar. Því ein-
kennilegra er það og gleðilegra, að ekki þarf Har-
aldur annað en segja: „Hör engang, kammerat
stauning, du kunde vel ikke skreppe op til Island
i Sommer; jeg har saa fandens megen bisniss at
snakke om med dig, men tör ikke være længer i
að lifa á, og væntum vér oss mikils af þessum til-
raunum í hagnýtri jafnaðarmennsku. Hver veit
nema atvinnuleysið minnki eitthvað á eftir. Það
er aldrei að vita.
íhaldsmaður SPEGILSINS.
30