Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 163

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 163
BOKARAUKI Keílavíkur-sálmur. Keflavík heitir herleg borg hérna suður á landi. Um aldir hefur þar engin sorg orðið mönnum að grandi, þangað til hér í haust að landhelgis-bíllinn Ijúfi um Iágnætti þangað skauzt. Innihald skrítið bíllinn bar, ballest af heldra tagi: hvorki meira né minna var en mörlandinn Hriflon frægi. — Eitthvað hér undir bjó. — Grásleppur allar urðu andvaka í Garðasjó. (VII. 1.) Elinmund nokkurn ört með sann indælis pilt má greina, húsvilltan sjálfan Hriflu-mann hýsti og veitti beina, og gerði ’onum mikið gott. Þar var af 1000 sortum: Þurrt, kalt, heitt, blautt og vott. Vegna stríösins. (XIV. 20.) Hvað sem strúturinn kann að segja, er það óhrekjanleg staðreynd, að hjá oss er síður en svo „allt í lagi“, og fyrst og fremst er það auraleysið, sem þjáir oss. Helzt lítur svo út, sem ekki verði um að ræða neinn stríðsgróða fyrir oss, í þetta sinn, og það svo, að „blessað stríðið“ muni alls ekki heyrast nefnt. Er að vissu leyti enginn skaði skeður, því það er búið að sýna sig, að vér kunn- um ekki með fljóttekinn ábata að fara (og annars heldur ekki seintekinn). I þann mund, sem sendinefndin okkar lagði í haf, lofsællar minningar, með árnaðaróskir í bak og fyrir, rétt eins og hún væri eitt óskabarn þjóð- arinnar af átján, kom greinarstúfur í málgagni stjórnarfjenda, að hver maður í nefndinni væri líftryggður fyrir 150 þúsund krónur. Þótti blað- inu þetta dýrir Habbliðar, og að vonum. Lítið var gert að því að bera á móti þessari staðhæfingu blaðsins; því þó eitt stjórnarblaðið væri eitthvað lítillega að malda 1 móinn, þá var það ekki nógu kröftugt til að sannfæra neinn — „þeir geta nú logið í Kolhreppnum“, sagði Daladier um Cham- berlain fyrir stuttu, og eins mátti segja hér. Vér getum því gengið að því vísu, að nefndin sé líf- tryggð fyrir alls treikvart milljón, enda er það síður en svo til að skammast sín fyrir, nema hvað upphæðin er alltof lág, fyrir aðra eins menn, og — sérstaklega — auraþörf vor mikil. Allt bendir til þess, að enginn sjái nema vér, hvílíkur leikur er hér á borði, viljum vér benda stjórninni og hinu nýsezta þingi á það, að hér eru í rauninni ótæmandi möguleikar fyrir hendi, sem geta gert okkur flugríka á stuttum tíma. Hér eru til í landinu óteljandi nefndir, landinu til kostnað- ar (sem vér teljum eftir) og andskotanum til at- hlægis (sem vér teljum ekkert eftir). Ef nú nokkr- ar svona nefndir væru teknar og gerðar að sendi- nefndum og assúreraðar nógu hátt í erlendri val- útu uppá reikning ríkissjóðs, og síðan settar um borð í eitthvert skip, sem vér viljum gjarnan losna við úr flotanum, og síðan sendar á hættusvæðið, má mikið vera ef þær koma allar aftur, og þarf þá ríkissjóður ekki annað að gera en taka við pen- ingunum. Einhver kann að bera kvíðboga fyrir því, að út- lendingar vilji alls ekki tryggja svona tros fyrir okkur, en þá er hins að gæta, að þeir þekkja ekki íslenzkar nefndir, eins og þær ganga og gerast, nema kannske í hæsta lagi Fiskimálanefnd, og hana væri vandalaust að skíra upp og kalla hana t. d. Málfiskanefnd, þó í henni séu kannske raun- verulega undirmálsfiskar. Tryggingarnar verða vitanlega dýrar, en þá er ekki annað að gera en tryggja nógu hátt, svo afgangurinn verði eitthvað, sem um munar. Og peningarnir lykta ekki, sem betur fer. Vonandi er, að Alþingi sjái sóma sinn í því að taka þessa tillögu til alvarlegrar íhugunar. Það er ekki oss að kenna þó stjórn og þing hafi ekki haft mannrænu í sér á undanförnum árum til að hagnýta sér fjáraflaplön vor, svo sem alla júðana, sem vér höfðum á hendinni fyrir nokkrum árum, í félagi við vorn Sigurð Jónasson. En hinsvegar treystum vér því, að hugsað verði hlýlega til vor, þegar almennileg stjórn er komin á í landinu. 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.