Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 109

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 109
Um daginn og veginn. (XIII. 6.) Og þú hefur „brillerað" mót eftir mót, svo mikil er snilld þín og há. Og nú, er vor þjóð er í þrengingum stödd og því verour tæplega spáð, hver verður að svelta, hver sál verður södd, þá sýnist mér úrslitaráð: Að veita’ okkur háleita hugrauna bót og hressa upp á volaða sál, því mun þetta velmennta vitfirðingsmót með virðingu drekka þér skál. * * * Ég sé þarna í huganum Hermann og Jón og Harald og Eystein og Finn. Og hrossakets Gísli er hátíðleg sjón, og Héðinn með stólfótinn sinn. Og þarna er Asgeir að ávarpa þjón og afhenda loðdýraskinn. Hann gerði úr Finnlandi fínasta prjón, sá fróðleikur hleypti’ honum inn. Og margt er þar fleira um foringja val, sú fylking er dásemdarleg. Mér verður að líta á vopnfirzkan hal, sem varpar út ,,Eg bara, og ég“. Og loks má þar kenna þar Ríkharðar raust svo ráma, að biðja um hljóð. Menn vilja ekki hlíta því hávaðalaust, að hann sé að þjóðnýta ljóð. Hvort þekkið þið ekki hinn kynlega klið, og köllin og margskonar óp. Það er sem að stæðuð þið réttarvegg við og væruð í sauðkinda hóp. En þó eru margir, sem hafa ekki hátt, og hljóðleg er foringjans rödd. — Sú þjóð, sem að Jónas og Odd hefur átt, hún er ekki í vandræðum stödd. Og þó ’hana herjaði eldur og ís og aska, leir eða grjót, þá er hverju mannsbarni velgengni vís, sem vitfirðings heldur á mót. Þar hittir það Pálma (og Valtýs er von) Eiginiega er alveg óþarfi að segja í þetta sinn, hvernig veðrið hafi verið, því að jafnvel nafni minn í útvarpinu veit, að það hefur verið bölvað og brotið hús. I sambandi við þetta veður hefur nafni minn samt gert eina merkilega uppgötvun: að 12 vindstig séu sjaldgæft fyrirbrigði — utan Alþýðuflokksins að minnsta kosti. Þegar ég minn- ist á þann flokk, má eins vel segja það strax, að þar er alltaf sami illhryssingurinn og jafnvel kvenfólkið hefur lent í hörkuskömmum innbyrðis um þetta gamla deiluefni sitt, hver hafi klofið, en ekki er vitað, að nein niðurstaða hafi orðið enn. Eins er það með Alþingið okkar, það situr eigin- lega til þess að Hjörvar geti sagt af því fréttirnar. Hefur mig oft langað til að gera þá uppástungu, að þar sem ekkert er fyrir þingið að gera, síðan Eysteinn kom yfirfærslunum í lag, og vinnulög- gjöfin kom af sjálfu sér, þá sé þingið sent heim, en Hjörvar veittur skáldastyrkur til að búa til þingfréttir, hann er hvort sem er skáld og rithöf- undur, þótt hann fari vel með það. Á þessu myndi sparast hálf milljón, sem við eigum ekki til, og og vindstjórann Jón, er mér tjáð, og Árna og Sigfús vorn Sigurhjörtsson, vorn sóma — vort Ú-T-V-A-R-P-S-R-Á-Ð. (Þingeyskur útvarpshlustandi.) Að loknum upplestrinum kvað skáldið sér hljóðs og tilkynnti, að kvæðið væri á enda. Ætlaði fögn- uði áheyrenda þá aldrei að linna. Mótið fór hið prýðilegasta fram, og endaði með formlegri stofnun Vitfirðingafélags Islands, en síðar verður gengið frá stofnun hinna einstöku deilda. Vér viljum grípa tækifærið til að þakka öllum þeim, sem styrkt hafa þetta mót á einhvern hátt, en þá fyrst og fremst útvarpsstjóra fyrir að lána ókeypis Karlakór Reykjavíkur, sem hann hafði þá nýlega fest kaup á, og svo útvörpunina sjálfa, sem hann vildi ekki einusinni þiggja fyrir þær prósentur, sem honum sjálfum bera og munu vera minnst 10—12 krónur (gengið út frá jarðarför á 5 krónur). Munum vér við tækifæri gera hann að heiðursfélaga vorum. Félagsstj órnin. RAUÐKA — 14 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.