Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 142

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 142
fessorinn segir, að kandídatinn hafi staðizt próf- ið með ágætum . . . præ ceteris . . . Við prófdóm- endurnir erum algerlega sammála og óskum vorri kæru stofnun til hamingju með því að hafa eign- azt jafn efnilegan son“. Sigurður Sigurðsson lögfræðingur stóð upp, hnakkakertur og sigri hrósandi, og var borinn í gullstól niður á Hótel Borg með miklum fagnaðar- látum. En prófessorinn sat aleinn eftir og drakk út úr einni vathsflöskunni í viðbót. Að því búnu stóð hann upp og skjögraði að símanum. Hann hringdi inn á Klepp og bað læknirinn að senda tvo ábyggilega menn eftir sér þegar í stað, undireins og tafarlaust. En uppi á stjörnu nr. 366,777 á háskóla nr. 111 sat lítill maður með stór gleraugu, sítt skegg og í lafafrakka við grænt borð og gat engu svarað. „Þú situr eftir í 100 ár enn“, sagði prófessor- inn byrstur. „Og ef þú ekki stendur þig, þá verður þú að sækja um byggðarleyfi á annarri stjörnu. Hala-negra-stjarna sæmir þér sjálfsagt bezt. Leit- aðu sem fyrst að einhverri. Stjörnuvegvísarinn okkar er sem stendur hjá dr. Péturss“. Prósentur. (XIII. 20.) Það má vera ein af svörtustu skuggahliðum hinnar hærri fjármálamennsku að þurfa að kunna að reikna. Hér er gengið út frá því, að greinar þær um verzlunarálagningu, sem undanfarið hafa birzt í Tímanum, og Nýja Dagblaðið sprakk á, séu eftir fjármálaráðherra vorn, hinn eina sanna Eystein, eða að minnsta kosti að hann beri mór- alska ábyrgð á innihaldi þeirra. Eysteini er, eins og allir vita, ekki físað saman í hærri fjármálum, og því leiðinlegra er, ef hann kann ekki „fjórar species í heilu og brotnu“ og sízt af öllu prósentu- reikning. Þetta gæti nú allt saman gengið, ef hann þá hefði hugsun á að láta einhverja blók, sem kann reikning, líta yfir það, sem hann skrifar, en með oftrausti ungmennisins á sjálfum sér lætur hann það ógert, og heldur að hann blameri sig hjá fylgismönnum sínum með því að fá hjálp, en at- hugar það ekki, að verra er að blamera sig hjá heilli þjóð og meira að segja hjá Tímaflokknum í Svíþjóð og danmörku í þokkabót. Vér skiljum það vel, að Eysteini muni þykja leiðinlegt að fá bágt hjá sínu eigin stuðningsblaði fyrir fáfræði, en SPEGILLINN hefur bara haft þolinmæði við hann alltof lengi, í þeirri fölsku von, að hann sæi að sér sjálfur. Nú er það orðið alveg vonlaust, og verð- um vér þá að ráðleggja honum að setjast aftur á skólabekkinn, þó ekki á Samvinnuskólanum, því auðvitað hefur hann lært vitiausa reikninginn þar, heldur til Vilhjálms, ef hann stenst inntökupróf, og læra þar prósentureikning í guðsfriði. Hann getur sagt Vilhjálmi, að hann sé þarna „svona rétt til gamans“. Ekki vitum vér, hvort nokkuð þýðir að senda hann á viðskiptaháskólann síðar meir, enda er nógur tími til að hugsa um það í næstu 10 árin, meðan hann er að læra frumatriðin. Það er eftirtakanlegt, að þessi vitlausi reikn- ingur Eysteins grasserar hvað allra mest, meðan Jónas er í Ameríku, og bendir það til þess, að gamli maðurinn hafi reiknað allar réttar tölur, sem Eysteinn kann nokkurntíma að hafa látið frá sér fara. Má kannske segja, að þar sé „ekki allt í“, en hitt vitum vér, að gamli maðurinn myndi undirskrifa allt það, sem hér er að ofan sagt, ef hann væri heima, að minnsta kosti með fyrirvara. 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.