Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 23

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 23
(XI. 9.) Ástarkvœöi. Eg man, er við fundumst í fyrsta sinn, — mín fjárhirzla tóm — og statusinn í allra aumasta lagi. En viðkunnanlegi vanginn þinn og voðfeldi, ögrandi svipurinn af níðsterku, norðlenzku tagi. Ég sagðist heita’ — eins og satt er — Jón, þú svaraðir „Guðrún“ í lágum tón. — Við gripum hvort annars hendur. Svo horfðumst við á, og upp á við, örlítið niður, — á skakk og snið, hvað sjálfsagt á sama stendur. Svo fór ég að tala um tunglið við þig, þú talaðir fyrst í stað ekkert við mig; hver sinnar glópsku geldur! Þó fór ég að tala um Bíó og ball, Bárudansleik og Gúttóskrall, þá svipur þinn hýrnaði heldur. Og ég sagðist ákaft elska þig, þú endurtókst þetta sama við mig. Og við urðum bráðánægð bæði. Svo kom loks að þvf við sögðum ei neitt, en seinna varð Ijóst, að við hugsuðum eitt: um hjónarúm, herbergi’ og næði. Nú þrengjast gjarðirnar, Guðrún mín, grannvaxna stúlkan, sem varst svo fín og móðins, á mjóslegnum dögum. Fyrst svona er komið, þá sýnist mér bezt að semja’ upp á lífstíð og slá einhvern prest um gifting, sem gildir að lögum. z. „Mörgu fólki er svo farið, að það hefur ekki lund til að leita á náðir leynisala“. („Sér er nú hver náðin; 20% hækkun“, hugs- um vér, en lofum honum að halda áfram): „En einstrengingsleg framkoma af hálfu Áfeng- isverzlunarinnar undir slíkum kringumstæðum hefði getað leitt til þess, að andúðin gegn smyglun og ólöglegu lyfjabúðaráfengi rénaði hjá almenn- ingi. Þessi jólaglaðningssala okkar var ekki ann- að en einn liður í starfsemi hins opinbera til að forða því, að mikill hluti almennings snúist á sveif með hverskonar ólöglegu athæfi í áfengis- málunum". Vér höfum setið hljóðir undir þessari ræðu, en opnum nú aftur munn vorn, svolátandi: „Vel er þetta mælt, Brandur, og af meginrök- um að vera fjandi smellið, og lengi vissum vér, að þú varst rökfastur. Ég vorkenni þér ekki, þegar Felix og Guðrún fara að heimta þig dreginn á bálið. En þú varst að tala um ráðstafanir af hálfu hins opinbera. Var þetta þá gert eftir ordru frá ráðherranum?" „Auðvitað var það gert með hans samþykki“. „Það höfum vér líka heyrt, en hitt með, að það samþykki hafi ekki komið fyrr en eftirá. Er nokk- uð til í því?“ „Mér finnst sama hvenær gott kemur“, segir Guðbrandur. „En hvernig á að koma því heim við það, sem þú sagðir áðan, að þú hafir verið að forða fólki frá sprúttsölunum, að meðal jólakúnnanna voru einmitt einn eða fleiri þékktir sprúttsalar?“ „Þeir komu þar sem prívatmenn“, segir Guð- brandur, „og ég hef nóg vitni og þau fullgóð að því, að við létum þá sveija sér upp á að drekka það sjálfir, sem þeir fengju hjá okkur“. „Ætli útkoman hafi ekki orðið sú, að þeir hafi sveijað ykkur?“ „Það er vel mögulegt, en það sýnir bezt, hvað góðir við erum, ef lögbrjótum liggur illa orð til okkar. En þetta síðasta, sem þú sagðir, get ég annars brúkað sem eitt meginrak í viðbót við hin, sem þú heyrðir“. „Ekki mun af veita, því að Felix hefur bölvað sér upp á, að verða ekki vægur við þig“. „Nú, hefurðu kannske hitt hann?“ „Já, rétt áðan, og það var gott, að þú sást hann ekki, svona var hann vondur“. „Ég á þá von á góðu“, segir Brandur. „Það gefur hverjum eins og hann er góður til“, segjum vér, „og þið hefðuð átt að fara eftir því við jólasöluna, og munið það kannski næst, að selja alls ekki nema gútemplurum“. „Asskoti gaztu þarna hitt naglann á höfuðið", segir Brandur, „þetta skal ég muna næst“. „Felix ætlar nú að sjá svo um, að það verði ekk- ert „næst“ hjá þér“, segjum vér um leið og vér kveðjum Brand, sem er í svo mikilli geðshrær- ingu, að hann steingleymir að bjóða oss „einn lít- inn“. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.