Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 91

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 91
Þulu-harmur. (XII. 11.—12.) Stari ég einn af ströndinni, standandi á öndinni, haldandi’ að mér höndinni, horfin ertu ljúfan, dýrasta dúfan! Kalt er nú í Kvikindisdal, kvenna horfið dýrast val, Berserkur henni burtu stal, er barst hér heim með öldu úr Svíþjóð enni köldu. Læsti’ hann í ’ana lymskukló, læddi’ henni burt á öldujó, hugar mig svo rænti ró, og rósinni minni ungu, rósinni, sem spratt í Kallmannstungu. Enginn lofar ungan dag áður en kemur sólarlag, — raula ég einn minn rammaslag í rökkurstund viÖ bágan hag, ég sem ætti að yrkja brag um útvarps stærsta Ijómann! Aðrir fleyta rjómann! Aðrir fleyta ævinlega rjómann! Af mér slít ég öll mín bönd, arka suðr’á Vatnsleiðsluströnd. Nú gerast efnin ærið vönd, út fór hún mér úr greipum. Siglum enn þótt sjóði brim á keipum! Landið óslétt, lundin stirð, lífsins orka innibyrgð, hula í lofti, komin kyrrð, klökkur í hug ég þramma. Hertoginn af Pramma, hertoginn úr borginni Brúbonpramma! Það er nú kall, sem segir 6, kóngurinn heitir Kristján X. y + z = 0, eigi má því leyna. Flatfiskur selst helzt f Hull! Sárt er að horfa á meyna! Svona líka að yfirgefa eyna. Helzt fá margir hundsbitið að reyna! Orðinn vitlaus? ha, ha, ha! Húrra fyrir Mfa-ha! Hann hefur tekið Juta, sá kann að brýna kuta! Úr helvítunum heiftin grimm hoppar út í geiminn! Hættu, maður! Heldurðu ég sé feiminn! Litli Jón í lægðinni lullaði með hægðinni allt í fjörðu vestur. Með ýta sonum er eldur talinn beztur! En fyrir skömmu átti’ ég tal við undirkokk úr Kvikindisdal, skrítinn skrúfunagla. — Að lesa er ei sama og stagla! — Sá kvað bráðum blessaðan Jón byrja mundu í sætum tón að dásama daginn og veginn, mikið déskoti varð ég feginn! í túnjaðrinum baulaði bö bolakálfur í tjóðri. Þungur er fíll á fóðri! Þar mundi vera Þorsteinn 0 að þjálfa sfnar gáfur. Hví er sá maður ekki heldur háfur? Liínaöarhœttir einrœöisherranna. MorgunblaðiS var hérna á dögunum að lýsa bæði lífsvenjum og lífsvenjubreytingum nokkurra útlendra einræðisherra, sem blaðið kallaði líka harðstjóra; en það er laust við oss. SPEGILLINN vill ekki vera eftirbátur kollega síns í þessu, en þeim mun þjóðlegri en Morgun- blaðið, að lýsa einungis lífsvenjum þræl-íslenzkra einræðisherra. Hér kemur þá HéSinn: Hann sefur bæði lítið og illa; borðar enn minna og étur aldrei smér, en notar olíur í viðbits stað, enda mesti krangi að holdarfari eins og frændi 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.