Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 35

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 35
Hundar. <xi. Flesta hunda um dauðans dyr skal senda — nú dregur fyrir sól hjá margri tík —. Hundadagar hafa tekið enda, með heiðri og sóma fyrr, í Reykjavík. En umhyggjusöm yfirvöldin hafa undantekið marga hunda samt, því ýmsir hundar eiga aÖ fá að lafa, ef apótekin vilja selja „skammt“. Þeir, sem hér í höfuðstacSnum ráða, halda um réttarfarið sterkan vörð. Rauða hunda í ráði er að náða, því rautt er orðið flest á vorri jörð. Já, allar reglur undantekning hafa — er það reglusemi og mikið vit. — Mannhundarnir mega fá að lafa, því mannhundalaus yrði þjóðin bit. Boga, örvar, byssur á að kaupa, búa út fagurt lið í hundastríð. Þá sést margur halur vaskur hlaupa, en hundeltur hver rakki um strætin víð. Það má segja um þessa gæðakalla, að þeir eru ekki úr tómri mold og leir. Það er hlaupinn hundur í þá alla, og hundslegir á svipinn ganga þeir. denne Sejling; man véd aldrig hvad for dumheder Hærmand og Östen kan lave“. Eitthvað þessu líkt mun Haraldur hafa sagt við stauning í síðustu siglingunni, þegar Sv. Björnsson vildi ekki hleypa honum til Spánar. Og stauning var þá ekki lengi að bregða við. Haldið þið ekki, að hann láti slíta upp eitt vitaskipið (sbr. dagblöðin hér), sem hafði legið árum saman við bauju sína og lýst hverjum landa, og þeysi því til íslands. Venjulega eru vita- skip vélarlaus og hefur því orðið að setja í það nýjan rokk, sem við fáum sennilega að borga, þeg- ar við verðum múraðir. Það er ekki ofmælt, að för staunings til lands vors hafi verið óslitin sigurför. Og að því leyti var hún betur lukkuð en kóngsferðin, að Geysir ældi, eins og honum væri borgað fyrir það, og gaf stauning þó ekkert til íþróttamála, eins og kóng- ur. — Veizlurnar, sem haldnar voru fyrir þá fé- laga, viljum vér ekki reyna að telja upp, og því síður lýsa þeim, enda komum vér Reykvíkingar þar ekki nema í annarri röð, svo er Reykjavíkur- íhaldinu fyrir að þakka. — Aftur á móti skyggði ekkert á gleðina á ísafirði, enda ráða félagar og jábræður staunings þar lögum og lofum. Helzta númerið og minnisverðasta var það, að stauning var sýnt kúabúið, því að Isfirðingar hafa bú mik- ið, og eru þar rauðar kýr. Á þessu númeri varð aðalkostnaðurinn, því að áður en heiðursgestur- inn kom, var sendur heill her af þvottakonum með fötur, skrúbbur og þvottaefni, til þess að moka flórlærin af kusunum, en lærður rakari var send- ur til að snyrta á þeim halana, í ýmsum stíl; létu sumar bara krulla sig, en aðrar létu klippa á sig drengjahala. Ennfremur hafði framhlið fjóssins verið máluð, og ekkert til sparað. Þegar í fjósið kom, kastaði stauning fram þeirri spurningu, hvort betra mundi að vera naut eða belja, og varð fátt um svör hjá heimamönnum, en málið mun verða tekið til alvarlegrar íhugunar. Eins og gengur var förin norður fyrir land lítið annað en endurtekning af því, sem á undan var gengið. Á Akureyri söng karlakórinn Strokkur Internationale, en Steinsen borgarstjóri hélt góða ræðu og var ósköp feginn, þegar hann mátti hætta. Frá Akureyri var farið að Mývatni og svo áfram um Þingeyjarsýslu, þangað til menn hættu að sjá nokkurt hross; vissu menn þá, að þeir væru komnir í Norðursýsluna, kjördæmi Gísla, og var þá snúið við. Á Austf jörðum var víða komið við, þar sem vænlegast er fyrir dani að hafa uppsátur í framtíðinni, og má ætla, að stauning sé stórum ástsælli af Austfirðingum en kóngurinn, sem ekki virti Austurland viðlits. Það átti að vísu ekki að vera efni þessa greinar- korns, en vér getum ekki stillt oss um það samt, bara til að sýna hugarfar vort, að vísa rógskrif- um Mogga um þessa vellukkuðu för staunings heim til föðurhúsanna. Því setjum nú svo, að Har- aldur hafi ætlað að veðsetja honum ísland með húð og hári, þá hefði hann alls ekki sýnt honum eins mikið af því og raun varð á, heldur látið sér nægja, að sýna honum Héðin, sem sönnun þess, að ísland væri „et godt Madsted“, og alls ekki far- ið með hann til ísafjarðar í alla vesöldina. Það hefði enginn óvitlaus maður gert, og jafnvel Moggi hefur aldrei frýjað Haraldi vits. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.