Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 150

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 150
um eins og enn á sér stað. Loksins var það alls- herjar kaupstefna, þar sem hrossakaup fóru fram — með lifandi hrossum. Þegar kom kom á 17. öldina, bættust galdra- brennurnar við sem skemmtiatriði, og var höfð- ingjum uppálagt að leggja til að minnsta kosti einn galdramann til brennslu, og var þá stundum ekki tekið svo nauið þó hann væri saklaus. En þetta stóð ekki lengi, og má telja, að hnignun Al- þingis og virðingar þess fari að hefjast um það leyti, sem galdrabrennum er hætt. Loks lognaðist það út af við lítinn orðstír um aldamótin 1800. Það Alþingi, sem endurreist var á 5. tug nítj- ándu aldarinnar, hefur eiginlega alltaf verið hálf- gert skrípi. Leiðinlegir þingmenn, ómerkileg mál og óþarfar málalengingar. Þó gat þetta allt slamp- azt af, hefði ekki nýr agnúi komið til sögunnar: ónæðið, sem þingmenn hafa orðið fyrir og voru á góðum vegi með að leggja allt þeirra starf í kaldakol. Var þar efst á blaði rukkarahættan. Sú skoðun hefur lengi legið í landi, að þingmenn séu hálaunaðir, en þetta er mesti misskilningur, ef gengið er út frá kaupinu einu saman og öllum duldum greiðslum sleppt. Þvert á móti má það gott heita, ef þeir eiga fyrir skrotuggu upp í kjaft- inn á sér, þegar þeir hafa borgað fæði og hús- næði, og mega rukkararnir teljast óforbetranlegir bjartsýnismenn að ráðast að þingmanni með reikn- ing, en óþarfa bjartsýni hefur nú alltaf loðað við þá stétt og verður ekki læknuð með einföldum lögum. Þegar vér skipulögðum Alþingi hið nýja, var oss það alveg sérstaklega ljóst, að allar umbætur yrði til lítils nýtar, nema fyrst og fremst væri dregið úr rukkarahættunni. Nú skyldu menn halda, að það nægði að setja upp plakat þess efn- is, að rukkarar væri réttdræpir á lóð stofnunar- innar. En þetta er mesti misskilningur. Þessir óvinir mannkynsins geta brugðið sér í allra kvik- inda líki, jafnvel engla, og auðvitað væri ekkert hægara fyrir þá en að stinga reikningunum inn á sig og látast vera kjósendur ofan úr sveit, sem þyrftu að ná tali af þingmönnum, en þar er við- kvæmasti púnktur hvers þingmanns, og getur kostað hann lífið sem slíkan, ef ekki er að gætt. Hér er því ekkert um að gera en að alfriða þing- menn einhvern vissan tíma dagsins, og kusum vér tímann frá kl. 1—4. Sumir segja nú að vísu, að þá séu þingmenn hvað allra minnst viðstaddir, að minnsta kosti í deildunum, en þar komum vér að annarri endurbótinni, nfl. að láta þingmenn þá vera viðstadda. Því það er ekki spaug að láta fella fyrir sér tillögur, bara fyrir það, að þingmenn Fjárlagarœða. (XIII. 18.) Hér stend ég með stjórnarhattinn og stóreflis Tímablað; máske dálítið montinn, en má ég ekki það? “ Allt er í ljómandi lagi c á landi’ og í grænum sjó, s enn hef ég Framsóknarfylgi - og fjármálaspekin er nóg. -u Ríkisáígjöldin eru: ~ Ekkert, sem betur fer, því afborgun eða rentur aldrei greiðum vér. Finnur síldina selur t U S | og signa grásleppu’ í Húll. g 5 og 2 eru fimmtán 4 'S og fjórir við gera núll. eru uppteknir annarsstaðar, í stað þess að greiða þau atkvæði, sem þeim er borgað fyrir. Af öðrum endurbótum má helzt nefna, að ráð- herrarnir hafa nú fengið smekklegt herbergi á afviknum stað í húsinu. Er það korktrekkt og með öllum þægindum, og veitir ekki af, því í ráðherra- herberginu svokallaða var ekki orðið vært fyrir fylgismönnum vorum, sumum misjafnlega æski- legum utan kjördags. Einnig hefur verið innrétt- að sérstakt hesthús, þar sem hrossakaupin fara fram, vandlega varið lögreglu. Er nú ekki lengur hætta á, að hrossakaup komist upp fyrr en þau eru fullgerð, en það hefur hingað til háð þessari starfsemi, að lítill friður hefur verið til hennar. Það er nú óneitanlega fjandi hart, þegar allar þessar umbætur hafa verið gerðar — auk margra annarra, sem vér erum of hógværir til að nefna — ef svo útfallið af samningaumleitunum vorum verður svo ekki annað en þingrof. Er þá vonandi, að það verði sem fyrst, því í ráði er að innrétta sérstakt herbergi fyrir þjóðstjórnina, þar sem m. a. væru upphengdar myndir af öllum sortum og litum þingmanna. U 3 60 £ 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.