Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 97

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 97
stund verður hönd höggvi fegin, því síðar á því sama ári réðst Pétur borgmeistari að engelskum með fámennu liði og sló þá í mannskæðri orrustu við Lundúnabryggjur og hefndi þannig Eysteins og annars vansa. Þá fannst gullnáma mikil í Drápuhlíðarfjalli vestra, og hefur þegar verið veðsett með miklum hagnaði. Er talið, að náma þessi gangi næst Kreppulánasjóði að gullmagni og renna margir til hennar hýru auga. Efnt var til garðyrkju- og plöntusýningar fyrir öll Norður- lönd í Kaupenhafn. Voru þar af hálfu íslendinga kálgresi og kartöflur, þær er ferðafærar voru sök- um sjúkleika, svo og blóm og bullandi hverir. Mælti Ragnar Ásgeirsson þar fyrir munn plantn- anna og talaði undir rós, með þeim árangri, að erlendir garðyrkjumenn fundu upp kjarnyrðið „Látið heldur blómin tala“, sem síðan er notað af garðyrkjumönnum um allan heim. Á miðju sumri var Barnum lokað þrjár reisur, og urðu þá marg- ir innbyggjendur hans atvinnulausir, en hinir voru shanghaiaðir á erlend skip og sendir suður í Tyrkiríið í stað skipsmanna, er rýmt höfðu hér. Miklar deilur urðu milli lærðra manna um hita- veitu Reykjavíkur. Var einn helzti hverfræðing- ur, Vísi-Gísli, óánægður með uppsprettu þá, er valin hafði verið af Ihaldinu, og fann henni það til foráttu, að hún væri of nærri borginni, en sjálfur hafði hann á hendinni öskurhver einn uppi í Henglafjöllum, og lét mikið yfir. Urðu um þetta mannskæðar deilur, en forsjónin batt enda á þær með því að láta öskurhverinn hverfa af yfirborði jarðar og eru þeir Gísli nú úr sögunni, fyrst um sinn. Ferðaskrifstofa ríkisins starfaði enn þetta ár, á sama grundvelli og áður og með líkum ágóða. Hefur þó komið til mála, að hún breyti um nafn og heiti framvegis Notourist. Loðdýrarækt fleygði fram á árinu og var það nýmæli tekið upp, að gefa hverjum ref tvær tófur til umráða. Er það kallað refatríó og notað um land allt. Hefur þetta orðið til þess, að sveitamenn eru hættir að gera fyrirspurnir um, hvað útvarpstríóið sé og telja sig sjálfa hafa komizt að því. Menntun og lær- dómur stóð með dæmafáum blóma og offylltist markaðurinn af prófessorum, svo að gengi þeirra mun nú vera eitthvað svipað og íslenzku krón- unnar, og fer fallandi. Óskakvöld útvarpsins var haldið með þeim árangri, að síðan hafa verið al- mennar óskir um, að útvarpsráð ákveði sjálft dag- skrárnar, ekki betri en þær eru. Mæðuveiki grass- eraði sem fyrr, en þó mest utan pestargirðing- anna, sem reistar höfðu verið með ærnum til- kostnaði af sárþjáðum ríkissjóði. Virkjun Sogs- ins var lokið á haustinu og fóru fram mikil há- tíðahöld í því tilefni fyrir alla aðra en þá, er að virkjuninni höfðu unnið. Var ýmsum þakkaður framgangur þessa máls, en þó láðist Alþýðublað- inu að geta hluta Sigurðar Jónassonar, en hann hafði þá rýmt Alþýðuflokkinn skömmu áður og stofnsett bókþrykkirí með Tímamönnum. Flugfé- lag stofnað á Norðurlandi, en komst ekki á loft. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.