Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 132

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 132
MOBGUNBÍAJíla Hvað $á og heyrði ffÁrBEBátlarAðiserram* í uianfðriiini ? (Xm. i7.> Ég hafði verið að hlusta á útvarpið, eftir því sem hinar „örlitlu bilanir“ á vélunum leyfðu, og hafði þegar orðið margs vísari. T. d. voru Japanir búnir að taka Tjú-tjá rétt einusinni — mér finnst þeir gera það hérumbil annan hvern dag — og heyskúffan í Öngulsstaðahreppnum hafði verið upp fundin, til mikils hagræðis fyrir land og lýð, og spurning, hvort ekki mætti nota hana við lönd- un síldar, þar sem vond tæki eru fyrir. Ennfrem- ur var mikil lofgerðarrolla um þátttöku íslend- inga í norrænu tónlistarhátíðinni, þar sem þeim er boðið heiðursplássið á prógramminu, en það er nú ekki nema skiljanleg kurteisi, úr því þeir voru enn ekki farnir að láta til sín heyra. Loks kom fregn um það, svo lítið bar á — eins og með út- varps-smáletri —, að Eysteinn væri kominn frá útlöndum. „Hér er þó alltaf einhver auravon fyrir blessað föðurlandið mitt“, hugsaði ég, því ég veit, að Eysteinn kemur aldrei tómhentur til baka, eins •og annars vill við brenna hjá mönnum, sem sigla, og er gleðilegt að vita um eina aflakló innan um allar eyðsluklærnar. Lítið svaf ég um nóttina af tilhugsuninni um væntanlegt intervjú og snemma var ég á ferðinni í ráðinu daginn eftir, svo snemma að minnsta kosti, að hinn nýskipaði dyravörður var ekki búinn að snýta sér, en það gerði hann þegar er hann hafði hleypt mér inn til ráðherrans, — og brakaði í ráðinu. — Sæll, elsku vinur og Samvinnuskólabróðir, og velkominn yfir strangan Islandsál, sagði ég, og það reiprennandi, því þessi partur ræðunnar var undirbúinn. — Segðu mér nú allt af létta um ferð þína til útlandsins og væntanlegan árangur hennar, því þó Moggi ljúgi mörgu, segir hann það þó satt, að þjóðin er gróflega spennt, hvort þú hafir getað slegið nokkuð. — Ég fór alls ekki í þeim erindum. Því má ég ekki fara neitt að gamni mínu ? Þarna er Hermann búinn að skondra um allt Norðurland með Ingiríði og Friðriki, og svo þegar það er búið, þýtur hann suður í lönd með sendiherra dana. Svei mér ef hann er ekki alveg að fara í danskinn, hann Her- mann. Nei, sem sagt, ég fór ekki í neinum fjár- málaerindum, enda býst ég við, að mér þýði ekki mikið að kalsa slíkt, þegar Magnús og Jón í Band- inu og Pétur eru búnir að trolla alla peningamark- aði álfunnar, og láta mig ljúga því á eftir, að ár- angurs væri von. Enda var það svo — eins og ég reyndar vissi fyrir — að hvar sem ég kom, var tafarlaust skotið á svokölluðum Bank holiday, þú þekkir það frá útlandinu, það eru dagar þegar öll peningaviðskipti stoppa — ég býst við að við fá- um einn slíkan bráðum hér . . . — Kannske æfilangan? spyr ég. — Það kemur nú dálítið an uppá, hvernig mér lukkast með nýja fjáraflaplanið mitt. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.