Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 14

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 14
Gismondi-samningurínn. Þrátt fyrir alla æsingu hinna annarra stjórnar- blaða í það að birta Gismondi-samninginn, verður SPEGILLINN fyrstur til, eins og endranær. Vér þolum það sem sé ekki mikið lengur, að því sé haldið fram bláköldu, að samningurinn sé alls ekki ritaður, lieldur hafi farið fram með hand- slagi á einhverju öldurhúsinu suður í Genúa, — heldur ekki þolum vér hitt, að smáglefsur séu tekn- ar úr honum, meir eða minna rangfærðar, og not- aðar til lævíslegra blekkingartilrauna um menn og málefni. Það má vart vansalaust telja, hve lengi rit eins og þetta hefir legið óbætt hjá garði, og þvi er það, að Bókmenntadeild Menningarsjóðs SPEGILSINS tekur sig nú til og lætur það á þrykk út ganga í ódýrri útgáfu. Ætti útgáfa þessi ekki síður að auka hróður forstöðumanna deildar- innar en önnur afrek hennar, hverra fremst mun vera það, að hafa ekki gefið út Gallastríðið. Hafa þeir hér sem fyrr sýnt, að þeir geta tileinkað sér orð skáldsins: Þéttir á velli, þéttir í lund, þrautgóðir á raunastund. Því að sannkallaðar raunastundir hafa það verið að yfirstíga alla þröskulda og erfiðleika, sem þeim hafa verið bakaðir af forráðamönnum samnings- ins, sem auðvitað hefðu aldrei gefið hann út af eigin rammleik, heldur þvert á móti rituðu hann á dulmáli, sem tók oss þrjár vikur að leysa, þrátt fyrir velviljaða aðstoð tveggja Daníela og Skipa- útgerðar Ríkisins. En „sigursæll er góður vilji“, og vonum vér, að nú verði mikill harmur kveðinn að öllum erkifjendum islenzkrar vísindastarfsemi, svo sem Bókmenntafélaginu, Þjóðvinafélaginu, Sögufélaginu, Vigfúsi frá Engey og Fjámámi Ingólfs Arnarsonar. Prentvillur eru fáar og á svo að vera í góðri bók. Þess skal með þakklæti get- ið, að Alþingi hefur ekki séð sér fært að veita nokkurn styrk til útgáfu þessarar, og ætti það að vera nægileg meðmæli með henni, ekki sízt ef það við bætist, að útgefendumir eru ekki prófessorar; sízt að nafnbót. Þeim góðum mönnum, sem þetta bréf sjá eður heyra, senda þeir Guðlaugur íslendingur og Hálf- dán í Búð kveðju Guðz og sína, kunnugt gjörandi, að þá er liðin voru frá hegatburð vors Herra mcmxxxiij ár, sunnudaginn Quasi modo geniti, við skeinkinn í Barnum í Genova, vorum vér í hjá, sáum og heyrðum á koss og handaband og sign- ingu þeirra Gismundar stútungsgreifa af Lang- barðalandi og Ólafs Tappé, Magnúss og Helga víxlara, Ricardo Torso og Kristjáns Vestur-Indía- fara, allra fyrir hönd fátækra fiskimanna og skreiðarmangara in Terra Islandia, staðfestandi með sér svolátandi mútu- og landráðasamning: Imo.: Vær, Gismundur, gotugreifi og svilja af Langbarðalandi, lofum og heitum, upp á æru- og samvizkubit, að kaupa ekki né mót- taka af íslendingum, ævilangt, kinnfisk, bógfisk, bjöllufisk, kellingarsvuntur, kverk- sigar, hnakkakúlur, kjaftafisk, krumma, karlprjóna, baulu, kisuroð, hausasmjör, tálkn né slöp, roð né ugga, svil né greppa, náðarsamlegast eftirlátandi alla slíka kaup- höndlun og svindilbrask vorum elskulegum vinum, Marabotti og þeim bræðrum. Item skuldbind ég mig til að leigja sömu elsku- legum skiptivinum gaddhús vor um gjör- valt Valland, Púl, Sikiley, Eritreu, Somali- land, Abessiníu og Barbaríið, til þénan- legra afnota og hentisemi, um næstu tvö misseri. Ildo.: Vær sameinaðir trúnaðarmenn íslenzkra fiskeigenda, Ólafur Tappé Ltd. og kumpán- ar hans, lúkum júngkæra Gismundi CCC þúshundruð silfurpeninga. Ennfremur lúk- um vér velnefndum júngkæra Gismundi önnur CCC þúshundruð silfurpeninga og lofum því, að téð gaddhús verði ekki opn- uð né á annan hátt notuð, og kaupum í því skyni á kostnað íslenzka ríkisins lása, lok- ur og slagbranda og setjum fyrir þau in sjö heilögu innsigli erkiengilsins Metúsalems, heilags Þorláks, Hermanns, Mussolini, Jón- asar og hins margblessaða prófessors Guð- brands og Ras Gugsa. Loks gjöldum vér in þriðju CCC þúshundruð fyrir júngkærans velvilja, góðgjörðir, fastar og fljótandi og greiðasemi oss til handa, fyrr og síðar og in futuro. Skuldbindum vér oss til að reiða féð af hendi fyrir Decollationem sancti Io- hannis Baptistae komandi, í silfurmynt sleginni kontrafeyi Eysteins, óskandi júng- kæra Gismundi margvelnefndum allrar gæfu og blessunar í kauphöndlun sinni við frændur vora Austmenn. Og til meiri auð- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.