Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 62

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 62
Heíir vanrœksla átt sér staö í eítirliti með innílutningi lytja? <m i> Þannig spyr Moggi fyrir nokkru, meS fyllsta alvörusvip og hvanngrænn eins og jólatré af eintómu sakleysi og undrun. Og þaS er von, aS hann spyrji — aS sumu leyti. Þegar Vilmundur skrifar í blöSin, getur enginn efast um, aS hann sé í öllum sínum embættisrekstri vandaSur eins og útvarpstæki, og þaS sýna náttúrlega klögu- málin yfir apótekurum líka, en þá má bara spyrja: Hversvegna er maSurinn svona lengi aS sækja í sig veSriS? Vér leyfum oss hérmeS aS taka upp stríSshanzkann fyrir Vilmund og benda á þaS, aS hann hefur haft öSrum hnöppum aS bneppa upp á síSkastiS. Má þarna minna á allt eftirlitiS meS matvælafölsun í landinu, svo og hinn ágæta bækling hans um straum og skjálfta í landinu (fæst enn hjá bóksölum), ennfremur hinar röggsömu tiltektir viS sóttvarnirnar, þar sem hann ætlar aS forSa oss því forsmeSjulega niSurlagi aS drepast úr danskri inflúensu, og fjölda margt fleira. Vér vitum ekki til þess, aS mál hafi fyrr veriS höfSaS hér á landi á heila stétt þjóSarinnar, og sjáum þegar í hendi oss, aS þetta nýmæli muni guSsþjónustunum hjá Oddfellowum — af því þaS kom í ljós, aS hann hét eftir GuSmundi góSa, sem var líka fínn maSur á sinni tíS) . . . þegar, segi ég, GuSmundur HlíSdal fræSir mig um póstmál, þá verS ég strax betri maSur á eft- ir og salla á hann heimspeki, svo andlitiS á hon- um ljómar af skilningi. Á meSan er Ásgeir fræSslumálastjóri kannske aS fræSa Helga Tóm- asson um farskóla og pólitíska prettvísi, en Helgi skellir bara á hann blóStrukki í staSinn. Svona mætti lengi telja: hver leggur sinn skerf í in- tellígensinn, og verSur af þessu hin mesta upp- lýsingaröld, enda finn ég þaS á mér, aS ég er stórum vitrari eftir aS ég fór aS éta í Rótaríinu. Hef ég jafnvel veriS aS hugsa um aS gefa út sérstakt rit um þetta, en læt þessar línur nægja í bili. kosta oss eitt intervjú. Fyrir einhverja óskiljan- lega tilviljun rekumst vér á Scheving Thorsteins- son, sem vér aS vísu vitum ekki, hvort er for- maSur lyfsalafélagsins, en af öllu fasi mannsins má hinsvegar ráSa, aS hann sé þaS. „BölvaS klúSur gat þetta veriS fyrir ykkur apótekarana aS lenda í“, segjum vér. „MeinarSu samningana viS SjúkrasamlagiS?" segir lyfsalinn, og reynir aS láta eins og ekk- ert sé. „Nei, vér meinum þetta 100% krímínalítet stéttarinnar“. „Nú, ekki anna3“, segir lyfsalinn og lætur svo lítiS aS brosa (þaS hefSi Stefán Thoraren- sen þó aldrei gert). „ÞaS er bezt aS segja þér eins og satt er . . .“ („enginn ofgamall gott aS læra“, hugsum vér) „ . . . aS allt þetta mála- vesen er ekki til annars en hlæja aS því“. „ÞaS geta þeir gert, sem góSa hafa samvizk- una“, segjum vér. „Ekki held ég þaS sé mikiS í veginum meS hana“, segir lyfsalinn, „því aS ég get leitt fram ábyggileg vitni upp á þaS, aS ég hef hvaS eftir annaS harSneitaS mönnum um hund, þótt þeir hafi staSiS meS fimmkallinn í lúkunum. En ann- ars er bezt aS tala sem minnst um þetta fyrr en búiS er aS dæma í málinu“. „ÞaS er nú ekki víst, aS þú verSir þá til viS- tals, fyrsta kastiS“, segjum vér, „því nú ku rétt- vísin vera staSráSin í aS láta einhvern dæma í málinu, sem ekki smakkar þaS, þó þeir svo verSi aS sækja hann til danmerkur. Og ekki kærum vér oss um aS tala viS þig á Litlahrauni, því þá verSur þú alltaf aS spila hund viS kollega þína. En sem stjómarblaS verSum vér aS dæma mál- iS í dálkum vorum, og vildum því heldur tala viS einhvern delínkventinn, svo máliS verSi ekki alltof einhliSa“. „HefurSu þá kannske talaS viS Vilmund?” spyr lyfsalinn. „Já, og honum lá heldur illa orS til ykkar“. „Ja, nú er ég fyrst hissa“, segir lyfsalinn, og forSar sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.