Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 21

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 21
„Jahá“, segjum vér, „þetta er ákaflega vanda- samt“. „Já, ekki verður því neitað. Það kostar ekki litla fyrirhöfn. Maður hafði ekki mikið af þessu þarna á Hvammstanga. En það vill til, að maður hefur dálítið af þessu hérna“, bætir hann við, og bendir á sig þar sem brjóstið á að vera. „Eru þá gjaldeyrisvandræði eiginlega pund af vandræðum, ha?“ „Pund af vandræðum, ha, ha, ha! Ég sagði þér áðan, að það væri ekki pund af neinu, heldur bara pund og þó ekki pund“. „Já, skiljanlega. En hver á sök á þessum pund . . . hérna . . . gjaldeyrisvandræðum?“ „íhaldið, maður! Hvernig er von að fari, þegar íhaldið gengur í útlendum fötum og ekur í bílum og brúkar klósettpappír, sem forfeðrum okkar datt ekki í hug að brúka“. „En ekur ekki Jónas líka í bíl, og það á luktar- staura?“ leyfum vér oss að skjóta inn í. „Uss, það er allt önnur sort af bíl“, segir Skúli. „Það er ekki sama, hver á heldur“. „Stendur heima“, segjum vér, „en hvernig á að bæta úr þessu?“ „Það er nú það, sem við Eysteinn erum alltaf að hugsa um, og ég held það gangi aldrei meðan Ihaldið fær að leika lausum hala. Við erum að vona, að Fiskimálanefnd geti eitthvað hjálpað, hún er so ansvílli glúrin að hjálpa. Og svo hefur hún líka svo lítið að gera, því helvízk úníónin er alltaf búin að selja úr henni augun, áður en h'ún veit af“. „Jæja“, segjum vér. „Oss finnst nú hálfpartinn eins og vér skiljum undan og ofan af þessu með pundin og það allt saman, og munum birta eitt- hvað um málið næstu daga“. „Þó það væri nú, að eitthvað af svona fræðslu gæti komizt inn í hausinn á ykkur. Brjótið þið nú SPEGILINN vel um málið næstu daga og vertu nú sæll“. Og í sömu svipan var Skúli kominn á hausinn í hlaðann í sömu stellingar sem fyrr. — Kvöddum vér höfuðið á honum og fórum, stórum fróðari en vér komum. Kaaber SPEGILSINS. Frelsi. (xi. 10.) 0! frelsi; ótal alda von, okkar kalda lands Jón Sigurðsson. Hvert á að stefna? Hvar er þín að leita? Kannske þú sért í rollum upp til sveita? Ó! frelsi; ertu þar? Nei. — En hvar? 1 Ertu í hreysi öreiganna? Ertu í höllum konunganna? Ertu í Stranda æðarkollum? eða presta bænarollum? Almáttugur — ekki þar. En hvar? Ertu máske inni á þingi? Ertu í norskum kjötsamningi? Ertu í Davíðs ástarljóði? Ertu í Kreppulánasjóði? Abba labba — ekki þar. En hvar? Ertu kannske f kosningunum? Kannske líka í vísindunum? Ríkir þú í Einars öndum? Ertu kannske í hjónaböndum? Ussum sussum — ekki þar. En hvar? Ertu í því að eignast dropa? Ertu í hverjum landasopa? Ertu þá í dufli og dorg? Dansar þú á Hótel Borg? Oja bía — ekki þar. En hvar? Ertu í því að elta og sníkja? Ertu í því að lofa og svíkja? Ertu í því að fá sér fylli, flokkanna að skjótast milli? Ó! frelsi; ertu þar? Já! reyndar. í myndinni hans Magnúsar. Laufi. RAUÐKA — 3 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.