Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 141

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 141
Röðin var komin að Sigurði Sigurðssyni lög- fræðing að ganga upp. Hvirfingin af samfræðing- um hans og hinum fórnarlömbunum horfði á hann með aðdáun. „Helvíti er hann energiskur að spýta á kallana“, sögðu þeir. En „kallarnir“, prófessor- arnir og prófdómendurnir, litu á hann með allt öðru en velþóknun. Þeir þekktu allir Sigurð Sig- urðsson lögfræðing, þótt hann hefði aldrei komið í stundirnar. Þeir höfðu séð hann á Hótel Borg og hvarvetna annarsstaðar, þar sem gleðskapur var, og oft með stelpum, hálffullan eða alfullan. Þeir hugsuðu honum gott til glóðarinnar að dirfast að svívirða stofnunina með frekju sinni og fávizku. Sigurður Sigurðsson lögfræðingur settist við grænklætt borðið, búinn kjólfötum, prúður en of- urlítið ,,anímeraður“. Hann var ófeiminn og óhræddur. Hann hugsaði um litla manninn frá 1738 og um bæinn sinn, ef allt brygðist. Prófessorinn hvessti á hann augun og prófdóm- endurnir reyndu það líka. En Sigurður Sigurðsson lögfræðingur hvessti augun á móti þeim og gerði hvorki að blikna né blána. Verkefnið var lesið upp fyrir Sigurði Sigurðs- syni lögfræðing. „Ekki annað“, hugsaði hann og fór að þylja reiprennandi fimm, sex blaðsíður úr „bókinni“, með viðeigandi lagagreinum, lagaívitn- unum og lagaútskýringum. Svo stanzaði hann eftir tæpan hálfrar klukkustundar lestur. Prófess- orinn þagði. Nú var röðin komin að honum. Hann svitnaði. Meðan Sigurður Sigurðsson lögfræðing- ur hafði látið dæluna ganga hafði prófessorinn hlustað á þetta eins og í leiðslu. Það var allt eins og hebreska fyrir honum. Hann botnaði ekkert í þessu. Hann hafði ekki hugmynd um, hvort það var rétt eða rangt allt þetta, sem Sigurður Sig- urðsson lögfræðingur hafði þulið. Hann fann ekk- ert í heilabúinu sínu, sem alltaf áður hafði verið troðfullt af lögfræðisparagröffum og lögfræðileg- um og lærðum útskýringum, annað en kvenfólk, flöskur og Hótel Borg og þaðan af verra. Hann þreifaði eftir vatnsflöskunni og drakk mörg glös, til þess að vita hvort þetta lagaðist ekki. Svo ætl- aði hann að reyna að fara að spyrja út úr, eins og til stóð. En hann fann ekkert annað að spyrja um en það, hvort Sigurði Sigurðssyni þætti betra Whisky með sóda eða „Svartidauði“. Svo hann þagði. Hann vissi ekki það, sem við vitum, að all- ur hinn mikli lagavísdómur hans var kominn yfir í kollinn á Sigurði Sigurðssyni lögfræðing, en í höfuðið á honum sjálfum þetta, sem vant var að flækjast í heilabúi Sigurðar. En þá byrjaði Sigurður Sigurðsson lögfræðing- ur aftur. í þetta sinn fór hann út í umræðurnar á Alþingi um þessi lög, sem hann var búinn að þylja og út- skýra af svo miklum lærdómi. Hann ruddi upp úr sér öllu því, sem hinir háttvirtu þingmenn höfðu sagt um þau undir umræðunum, og það var mikið mál. Iíann vitnaði í þá alla leið ofan frá . . . og niður að . . . (hér bæti hver inn í eftir sínum póli- tíska geðþótta), og gerði ýtarlega grein fyrir skiln- ingi löggjafans á lögum þessum. Sýndi hann fram á, að ef skilningur eins ákveðins þingmanns væri lagður til grundvallar, bæri að skilja lögin svona, en ef farið væri eftir skilningi annars þingmanns, bæri að skilja þau hinsegin, og ef menn loks kysi að binda sig við skilning þriðja þingmanns, sem ekki virtist hafa skilið neitt, hvað um var rætt, þá væri enginn annar kostur en að skýra lögin eins og einn miliilsvirtur prófessor hefði gert, en sem hann, Sigurður Sigurðsson, ekki gæti fallizt á. „Eða hvað virðist yður, herra prófessor. Hver er skoðun yðar nú á þessu máli?“ spurði hann ofur- lítið rogginn. Allir áheyrendurnir og einnig prófdómendurnir sátu sem steini lostnir yfir allri þeirri fádæma kunnáttu, sem Sigurður Sigurðsson lögfræðingur hafði hellt vfir þá, og menn einblíndu á prófessor- inn. En hann gerði á víxl ýmist að roðna eða hvítna og svitinn bogaði af honum, því hann gat ekkert munað og fann engan skapaðan hlut í huga sínum annað en þetta venjulega umhugsunarefni Sigurðar Sigurðssonar lögfræðings. Loks hvíslaði hann svo lágt, að enginn heyrði nema annar próf- dómandinn: „romm og sítrórí'. Sem betur fór var prófdómandinn maður gæddur óvenju miklu snar- ræði. Hann hugsaði: maðurinn er orðinn band- sjóðandi vitlaus. En upphátt sagði hann: „Pró- RAUÐKA — 18 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.