Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 36

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 36
150 QT. . (xi. i6.) Líklega standa margir í þeirri skökku mein- ingu, að það sé ekki nema nú á tímum, sem vit- lausir menn ráða mestu um velferð þjóðar vorrar, <og er sannarlega kominn tími til að leiðrétta þann misskilning. Sá maður, sem Reykjavík á höfuð- staðartilveru sína að þakka, að minnsta kosti á pappírnum, var svo sannarlega bandvitlaus, og þó alls ekki fimmtugur, og datt ekki í hug að sækja neitt vottorð um það til háttvirtra kjósenda, að hann væri með fullu viti, enda voru þá engir kjós- endur til í vorra tíma skilningi, og sízt af öllu háttvirtir. Það var konungur vor, Kristján hinn sjöundi með því nafni, lofsællar minningar, sem gaf Reykjavík kaupstaðarpatentið, og enda þótt Grundarfjörður og aðrar álíka merkilegar holur fengju samskonar pappír og stæðu því formlega jafnt að vígi, hefði Reykjavík aldrei getað notið kosta sinna, ef pappírarnir hefðu ekki verið í lagi. En þeir gerðu Reykjavíkuríhaldi þeirra tíma mögulegt að toga sinn tota með jafn miklum dugn- aði og raun varð á, og þannig komst það fljótt inn í meðvitund þjóðarinnar, að hér væri höfuðstaður landsins og hvergi annars staðar. Svo má telja, að fæðingardagur Reykjavíkur- horgar og dánarjúbíleum einokunarinnar dönsku beri upp á sama dag, og því var það að 18. ágúst hefur — þangað til fyrir 9 árum — verið vel á vegi með að verða þó nokkuð merkilegur dagur. Einn hund ég á, og hann í góðu standi, hann úr postulíni og gylltur er. Ég sjálfsagt verð að senda hann úr landi, þótt sárni bæði hundinum og mér. Þetta er gæðadýr og gripur bezti: geltir vart og kemur sjaldan út. Hundaskammtinn hafa þarf í nesti, en hvor skyldi nú stinga skammtinn út? Nú fær Rauðka fyrst í friði að vera, og fylla — þennan líka smáa — kvið. Hundlaust íhald — hvað á það að gera? Það hróflar ekki kostagripnum við. Ljótt er það, en látum samt svo vera; það léttir marga þunga raunastund að hafa eitthvað ætilegt að gera; nú ætla ég að fara að spila hund! z. Hér verður ekki tími til að lýsa einokuninni, með öllum þeim hörmungum, sem í hennar kjölfar sigldu, enda geta menn bezt hugsað sér hana með því að taka grænmetiseinkasölu ríkisins og yfir- færa gæði hennar á öll svið kauphöndlunarinnar. Frægastar eru sögurnar af maðkaða mélinu, sem Eyfirðingar og þeirra nágrannar, einir nútíma- manna, geta skilið, síðan þeir horfðu á eftir pólska mélinu ofan í beljur sínar og svo á beljurnar á eftir. Að vísu var gamla mélið að því leyti skárra, að beljurnar fengu það alls ekki — slíkt víta- mínadekur þekktist ekki í þá daga — og eins að því leyti, að það komst sjaldnast ofan í mannfólk- ið heldur, af því þrumararnir, sem úr því voru bakaðir, lágu á því lúalagi að skríða burt frá þeim, sem ætluðu að éta þá, en Móðuharðindin og aðrar álíka plágur höfðu gengið svo nærri mönnum, að þeir höfðu alls ekki fótfimi til að elta þrumarana. Á þennan hátt sluppu landsmenn við margar ótjálgur og innanslæmskur, sem annars hefðu get- að drepið þá, og mætti því ef til vill segja, að maðkarnir í mélinu hafi að vissu leyti bjargað lífi þjóðarinnar. Samkvæmt sumu af því, sem að ofan er ritað, var það alveg hárrétt af Reykjavíkuríhaldinu að halda upp á afmælið með innlendri framleiðslu, eftir því, sem það var hægt. Helztu hátíðabrigðin voru söngur, sem framleiddur var að mestu í land- inu sjálfu, og útvarpserindi, sem heldur ekki höfðu þurft að sækja undir náð þeirra Skúla og Kaabers. Eini erlendi varningurinn, sem vér vit- um til, að hafi verið notaður í þessu tilefni, var kaffið, sem drukkið var á samkomu Sjálfstæðis- manna að Hótel Borg um kvöldið, og þó vinnan innlend, því að kaffirót er nú öll unnin í landinu sjálfu; þess vegna er hún notuð jafn freklega og raun er á á veitingastöðum vorum. Hefði bæjar- stjórnin hinsvegar efnt til fylliríis, eins og gert var þegar stauning kom, hefði það aðeins orðið til að gefa einokunardraugnum, sem Reykjavík á nú fullt í fangi að verjast, byr undir báða vængi, sem hefði illa átt við einmitt á dánarjúbíleó dönsku einokunarinnar. Var gott að hafa söng- mann fyrir borgarstjóra, því að annars er hreint ekki að vita, að forráðamenn höfuðstaðarins hefðu vitað svona vel, hvað þeir sungu. En það gerðu þeir nú, með því að líra þessu afmæli af á sem kostnaðarminnstan hátt, og er þá betra að skvetta sér eitthvað til, daginn sem íslenzka einokunin verður lögð niður eftir langt og illt starf með þjóðinni og gjaldeyris- og innflutningsnefnd verð- ur lögð í íslenzkan spíra (hinn svokallaða ,,landa“), sjálfri henni til háðungar og óbornum kynslóðum til skemmtunar og viðvörunar. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.