Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 80

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 80
strax engin meðmæli. Stéttin hafði brátt sitt iðn- félag og var skjaldarmerM hennar stólpípa í gul- um feldi, en pípan var aðalvopnið, sem hún notaði sér til uppgangs, en öðrum til niðurgangs. Gengu apótekararnir hús úr húsi og stráðu um sig glöt- un og eyðileggingu. Innihald stólpípnanna var afar f jölskrúðugt, eins og sjá má af merku heim- ildarriti, Þórðar sögu Geirmundarsonar, og má nokkuð fara nærri um heilsufar sjúklinganna eftir slíka meðferð. Það heyrði undir fagið að treina lífið sem lengst í sjúklingunum, til þess að geta plokkað dánarbúið sem hroðalegast; höfum vér hér fyrir oss reikning einn frá 18. öld, sem hefst þannig: „An.: 400 stólpípur“, en hver kost- aði meðal gripsverð. Auðvitað hafa apótekarar breytzt eins og ann- að í þessum heimi, en þar með sé hreint ekki sagt, að það hafi verið til batnaðar; líklega öðru nær. Nei, svo sannarlega versnuðu þeir heldur en hitt, sérstaklega eftir að hundurinn hljóp í þá með að- flutningsbanninu, sem mun hafa gert það illt með öðru fleiru að tefja fyrir hugsanlegri forbetrun þessarar stéttar, sem sannarlega var hvað mest yfirbótar þurfi. Höfum vér lengi horft á þetta oss til skapraunar, þangað til apótekararnir gerðu það óhappabragð að fara bak viS landlækni!! Þoldum vér þá ekki mátið lengur og sendum rann- sóknardómara út af örkinni. Völdum vér til þess Ingólf Jónsson, sem hafði rannsakað status Vest- mannaeyja með beztum árangrinum forðum, því að hann var hvergi í kjöri og því óhlutdrægur, eins og dómarar vorir eru jafnan. — Munum vér nú hafa aðalfrásögnina í intervjús formi, því að auðvitað töluðum vér við dómarann, er hann kom úr hörmunginni miklu og hafði dæmt delínkvent- ana. Vér hittum Ingólf í korksal dómsmálaráðu- neytis vors. — Er ekki hálf leiðinlegt að rannsaka þessi opinberu leyndarmál? spyrjum vér. — Ekki andskoti, sé til einhvers að vinna, eins og ég vona að verði í þessu tilfelli, því ég ætla að fara fram á að fá prósentur af ágóðanum, enda má ekki minna vera, því þetta er skítverk. — Hversvegna voru svikin svona lengi að kom- ast upp? — Vegna þess, að síðan þau komust í algleym- ing, hafa engar kosningar verið, en apótekararnir eru allir íhaldsmenn, þeir sem ekki eru nazistar. — Er þetta mikið, sem smúlað hefur verið inn? — Það eru 12811 lítrar af spíra, og af þessu fá þeir nú að borga þrefaldan toll, svo þetta er ekki ónýtt fyrir ríkissjóðinn, eða hvern, sem nú fær þetta. — Hvernig fenguð þið sannanirnar? — Það ætlaði nú ekki að ganga greitt, þangað til við fengum danann, sem hafði útvegað spírann í úttlandinu, til þess að bekenna. Eftir það gekk allt eins og í lygasögu. — Hvernig stendur á því, að aðeins lyfsalarnir utan Reykjavíkur, sem misstu lyfsöluleyfið ? — Það er vegna þess, að þeir hafa selt, en það gera jú apótekararnir í Reykjavík ekki. — Nú skiljum vér, segjum vér, — hversvegna þeir segjast alltaf vera krúkk, þegar vér biðjum þá um hund; fjandinn hafi, ef það er hægt að sarga út úr þeim eitt einasta gramm, þó líf manns liggi við. — Nei, segir rannsóknardómarinn, — það mega þeir eiga, greyin, að þeir selja ekki brennivín, enda mun ríkið ekki vera almennilega við því bú- ið að yfirtaka strax apótekin hér í Reykjavík, en hin verða ýmist lögð niður eða sMpuð mönnum, sem hafa læt sína farmakólógíu hjá Guðbrandi. — Var ekki andskoti erfitt að fá þrjótana úti á landi til að meðganga? spyrjum vér. — Jú, ekki var nú laust við það, og hefði senni- lega aldrei gengið, ef ég hefði ekki fengið hina og aðra róna til að sverja upp á þá. Þegar þeir sáu fingurna á lofti, féll þeim allur ketill í eld. — Hvað verður nú gert við delínkventana? — Ja, það er nú ekki fullákveðið enn, svarar rannsóknardómarinn brosandi. — Ég dæmdi þá nú bara í einfalt fangelsi, af því ég vissi að þeir myndu appellera; annars var það vitleysa, að láta ekki heldur lífláta þá í héraði upp á væntanlegt samþykki Alþingis, en mér verður að fyrirgefast það með tilliti til þess, að þá voru kosningaúrslit- in enn ekki kunn, svo að ég gat ekki vitað, hvern- ig Alþingi yrði skipað, en hefði ég vitað það, er ég ekki í miklum vafa um, hvernig dómurinn hefði orðið. — Mikið getur menningarsjóðurinn þakkað yð- ur, herra rannsóknardómari, segjum vér. — Eigi vitum vér það svo gerla, og gerði ég þó það, sem ég gat, svarar dómarinn, — en ég hef heyrt, að allur skarinn ætli að brúmma sektirnar af á Litla Hrauni, og það verður ekki annað en kostnaður fyrir ríkið, því að þá verður að setja þar upp sérstaka lyfjadeild til þess að lyfsalarnir hafi einhvern frið fyrir hinum delínkventunum, sem auðvitað verða alltaf að hrella þá um einn hund. — Oss finnst það nú maMegasta straffið, segj- um vér um leið og vér tökum blýhatt vorn og göngum út. Hundahreinsari SPEGILSINS. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.