Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 101

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 101
Haug-vísa. (XIII. 2.—B.) A fjóshaug um sumardag bjó fjöldi kvikinda, flest þó skríðenda. Þau rifust svo það heyrðist á annan haugsenda. En — öll hétu frægra manna nöfnum. Háfleygur jötunux stakk hausnum upp á ská, hinum sagði frá: ,,Hér má enginn éta nema ég standi hjá, svo jafnt fái letingjar og hinir“. Þá suðaði í haugnum: „0, horngrýtið hann Páll, hann fær meir en Njáll. Og geldflugan hann Surtur og svo hann Lyga-Áll fá sífellt að lepja á við fjóra“. Aðrir sungu og söngluðu: „0, svínið hann Jón!“ — í svakalegum tón. — En sumir nefndu Hitler og sögðu hann væri flón, og sama var um Mússólín’ og Stalín. hvað hann hefði verið góður allt undanfarið ár, skilað hagstæðum verzlunarjöfnuði og tekjuhalla- lausum fjárlögum, og ekki man ég hvað allt þð var, sem drengurinn taldi upp. Ég sá strax, að hann myndi aldrei hætta þessu voli, svo ég gerði dyggð úr nauðsyninni og sagði, að honum væri velkomið að fara líka, en ekki myndi ég borga undir hann, það yrði ríkissjóður að gera, og gæti þetta verið eftirlitsferð — sem það líka var. Við fórum svo með Gullfossi, því nú var ekki Óðinn til að nota í skjöktið. Mér finnst nú annars Drottn- ingin alltaf vera þægilegra skip; en hvað um það, hér var það „allt með Eimskip“. Við fengum nú hálfvont veður og gubbaði Eysteinn tvisvar, en ég ekki nema einu sinni, enda er ég eldri og brjóst- heilli. Segir nú ekki frekar af okkur fyrr en við lendum í Eyjum. Var þar fyrir nefnd manna — allt myndarlegir Framsóknarmenn — sem höfðu verið skikkaðir til að taka á móti okkur og bera okkur í land. Vorum við settir upp í ágætan tveggja tonna bíl og keyrt með okkur allt í kring um eyna, út á Stórhöfða, þar sem 18 sentímetra vitinn er, og yfirleitt var okkur sýnt þarna í hvell- inum allt, sem helzt var að sjá, þangað til ég sagði stopp, því ég sá þarna í fullt Tímablað á hverjum fimm mínútum, svo ekki dugði að gleypa í sig meira en hægt var að skrifa um. Var okkur því skussað upp á hótel, sem byggt hafði verið handa okkur og heitir Hótel Berg, kennt við Hótel Borg, sem ég hef líka byggt, eða, ef vill, við Berg sýslu- mann, sem jú er af okkar flokki. Hvernig sem maður skýrir nafnið, verður það alltaf með marki Framsóknarflokksins. Hvergi er eins gott íhald eins og í Vestmanna- eyjum, nema ef vera skyldi sumsstaðar í Eng- landi, sem sé framsýnir umbótamenn, sem nota íhaldsnafnið af eintómri hógværð. Þið hefðuð bara átt að sjá lýsissamlagið þeirra, sem er risa- fyrirtæki á Framsóknarmælikvarða, og svo slor- blettinn hans Ólafs Auðunssonar, sem er einn af helztu útgerðarmönnum í Vestmannaeyjum (Ólaf- ur), og gefur af sér 110 hesta hektarinn (blettur- inn) — og þetta eru stórir hestar af ekki nema venjulegum hektara. Svona er, þegar menn kunna að nota slorið og drulluna til áburðar, en það kunna útgerðarmennirnir í Eyjum, ekki síður en hann Thor minn Jensen á Korpúlfsstöðum. Af öðrum fyrirmyndar-íhaldsmönnum má nefna hann Jóhann Þ. Jósefsson; hann var nú ekki þarna við, þó hann vissi, að ég ætlaði til Eyja, því hann er nú svo ómissandi í Reykjavík, en ég bætti það upp með því að halda um hann góða hólræðu á almenna fundinum, og var þá gaman að sjá and- litin á bak við eyjaskeggin á þeim, sem héldu að ég hataði íhaldið. Mátti alveg sjá, hvernig þeir snérust smátt og smátt meðan ég var að halda ræðuna. Við Eysteinn skiptum með okkur verkum, með- an við biðum eftir Súðinni („allt með Ríkisskip“), þannig, að ég leit á skólana og héraðslæknirinn (sem voru í hálfgerðri niðurníðslu, en má bæta með þegnskylduvinnu), en Eysteinn bjó til fyrir- lestur um störf og stefnu Framsóknarflokksins, sem hann hélt á fundinum. Þar voru um 500 manns, en tvö hundruð urðu frá að hverfa, allt Framsóknarmenn og Framsóknarsinnaðir íhalds- menn. Kommúnistarnir reyndu eins og nærri mátti geta, að gera sig eitthvað breiða, en urðu að láta í litla pokann fyrir röksemdum okkar Ey- steins. Menn vilja nú spyrja, hvaða gagn ferðir eins og þessar geri. Því er fljótsvarað. Við höfum kynnt okkur svo vel við íhaldið í Eyjum, að fjöld- inn allur af því kýs Framsóknarlistann — sem er úrvalslisti með Linnet neðstan — og þannig kom- umst við í milliflokksaðstöðu og getum ráðið því, sem við viljum. Þá ætla ég að skrifa aðra grein. Jónas SP. RAUÐKA — 13 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.