Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 37

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 37
Olympíudagur. Loks erum vér íslendingar komnir svo langt, aS vér höfum útskipað þrem Esjuhlössum af íþrótta- mönnum, og eiga sumir þeirra að liggja í því á Olympíuleikunum hjá félaga Hitler, en hinir að horfa á. Ekki er enn vitað, hvort ílegunni verður útvarpað frá Þýzkalandi, eins og knattspyrnunni forðum, en það ætti að vera. Það má segja íþróttamönnum vorum til hróss, að þeim er ekki varnað dugnaðar í því að berjast fyrir að fá að fara, hvað sem íþróttunum sjálfum líður. Illa ætlaði að ganga að fá styrk til fararinn- ar. Rausnaðist ríkisstjórnin við að leggja þeim 2000-kall af fátækt sinni, og heldur víst, að íþróttagreinar Nýja Dagblaðsins geri restina. — Reykjavíkuríhaldið var þó það betra, að það tók 5000 frá þurfamönnum bæjarins, sennilega í þeirri von, að ekki verði beðið oftar. En það er feilreikningur, því að íþróttamennirnir verða því æstari að komast á næstu leika, því hroðalegar sem þeir liggja í því nú — eins og líka er eðlilegt, því að auðvitað þurfa þeir að hefna sín, að sið for- feðra vorra. Nú er það vitanlegt, að 7000 krónur myndu ekki endast þessum hóp nema sem svarar fyrir Garðskaga, og hafa því íþróttamenn vorir gengið eins og grenjandi smáljón að safna upp í ferða- kostnaðinn, og hefði þó verið öllu sniðugra að láta Hitler senda þá til baka með eftirkröfu, svo sem (XI. 14.) stundum er gert við opinbera erindreka. Helzta herbragðið í þessa átt var að halda Olympíudag á Íþróttavellinum, þar sem hinir útvöldu skyldu sýna listir sínar. Var „dagurinn“ sæmilega fjöl- sóttur, en enginn mun þó hafa komið til þess að horfa á þá, sem áttu að bera heim heiður landsins í lúkunum, heldur fóru menn til að horfa á knatt- spyrnu, sem 25 ára júbílantar í þeirri grein sýndu. Og það mun óhætt að fullyrða, að enginn hafi orðið fyrir vonbrigðum. Aðalkosturinn á sýn- ingu þessari var sá, að hún tók styttri tíma en í Olympíu; auk þess stórum skemmtilegri en þar myndi verða. Höfðu íþróttamennirnir sýnilega engu feilsparki gleymt í þessi 25 ár, heldur leystu þau öll af fæti með snilld og prýði, eins og ungir væru. Sérstaklega ber að minnast Erlends Pét- urssonar, sem skoraði feil-vítisspyrnu, eins og heimsmeistari, og ætti því framvegis að vera á hverjum kappleik með slíkt spark. Mun enginn einstaklingur hafa dregið jafn marga menn að vellinum og Erlendur, og væri vert að athuga, hvort ekki myndi borga sig að reisa líkan hans þar, svo að alltaf mætti auglýsa stórum stöfum: „Erlendur verður á vellinum". Efumst vér ekki um, að ef horfið væri að þessu ráði, þyrfti hvorki að leita til ríkisins eða bæjarstjórnar um styrk fyrir næstu Olympíuleiki, jafnvel þótt þeir verði haldnir alla leið austur í Japan. Chef de Protocole SPEGILSINS. RAUÐKA — 5 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.