Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 131

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 131
(XIII. 17.) Si gl uíjaröar-júlíkvœði. I. Þoka yfir láði leikur, lítil sumarblíða, jörð af kulda hvít. Fnykur fúll og reykur fer um bæinn víða, allt er atað skít. Inn að landi halda skipin hrönnum, hímir þar margt af vinnulausum mönnum. Verður lítt úr öllum sumarönnum. Iilur kurr í sumum stjórnar- grönnum. Framla eru fleyin knúin, fengnar næcur beztar, vönduð útgerð öll. Beztu tækjum búin, braka traustar festar, svalka um síldarvöíl. Traustir halir ve! á verði standa. Vandlega kannað jafnt til hafs og stranda. Heyra má nú furðulegan fjanda: Fiskast hvergi nokkur síldar- branda. Bragnar í landi liggja, Iítið er þar að vinna, horft er oft til hlés. Halir að sínu hyggja hofróðunum sinna. Hótel Siglunes á kvöldin opnar sína sali alla, stiginn er þar vangadans um palla, drengir kenndir hrundum að sér halla, hýrleg fljóðin blikka síldarkalla. II. Ginnhelg síldin glæðist, glitrar hreistr á plönum, þars kverka kvinnurnar. Margur af önnum mæðist. Margur Svíi á þönum. Rexa ragarar. Þó er hal og fríðri falda-Gefni fjölræddast um næstu fréttarefni: Inn að bryggju öldufáki stefni Ingiríður og Friðrik konungsefni. Bæjarstjórnin bíður á bryggjunni til staðar, þá kemur krónprinsinn. Þessi flokkur fríður til fagnaðar sér hraðar og fremstur fógetinn óðamála ryður rassbögonum, reikandi er hugsunin, að vonum, öfugt saman hnýtir hugmyndonum, heldur þykir fálm í röksemdonum. Rís upp rauður lýður, rásar götu kunna, drótt í flokkum fer og þétt í þyrping bíður. Þormóður og Gunna Iangbezt sóma sér. Friðrik Hjartar fyrstan tel ég manna flýta sér á vegu höfðingjanna, skríður fast að hælum hátignanna. Hrökkur fjarri lýður smælingjanna. Ollum æðstu mönnum ,,upp á glas“ er boðið, öll eru föngin fín, glitra gler í hrönnum í glæsta kassa troðið með klára kampavín. Á hótelinu heyrist nokkur glaumur höldum frá, sem lífgar kera- straumur, það er líkt og dýrðarfagur draumur. Djöfullegt, hvað tíminn reynist naumur! Hýrt er yfir höldum, hjalað af vísdóm eigi léttvæg, léleg orð. „Yfir Hvítings öldum er þó gleðinnar fleyi á hvorugt hallað borð“. Yfir kerum firða fjörið bálar, fagurt Bakkus veizlusalinn málar, Hjartar, jafnvel, heldur brautir hálar, hreyfur oft við prinsessuna skálar. Engir eru hvekktir, allra fylltir munnar. Gleðin gengur hér. Þar eru kommar þekktir, Þóroddur og Gunnar næstir nudda sér. Enn má „líta allar hugmóðsslæður eina stundu lagðar vera á glæður“, hjá krónprinsinum kankvísir, sem bræður, kommúnistar hefja vinaræður. A veg er veizlu snúið, víni hresstir drengir ganga nú á gnoð. Fley til ferðar búið, festa leystir strengir og hafin að húnum voð. Krónprinshjónin kveðja holla vini. Klökkur Vísir hrín úr opnu gini. — En að lokum lenda, í góðu skyni, leifarnar hjá Pétri Bóassyni. Hirðskáldið. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.