Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 94

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 94
Jómíiú Klukka. (xn.22.) Nýjung í lögvísi. (xn.w.> Kvenverur þær, er í útvarpið tala, hafa fengið svo mikið smjaður að heyra fyrir blíðleik raddar sinnar o. s. frv., að það væri blátt áfram synd og skömm, ef vér létum Jómfrú Klukku liggja óbætta hjá garði. Vér höfum nokkrum sinnum hringt í nr. 03 og alltaf er blíðan sú sama í vorn garð. Það eina, sem vér höfum út á Jómfrú Klukku að setja, er það, að hún skuli ekki nefna annað en tölur, og þó þær að vísu geti verið nægilegar til að ákveða með stefnumót, þá er það nú einusinni svona með stefnumótastundvísi kvenfólksins, að það er hálf- gerður lúxus að vera að ákveða upp á sekúndu. Aldrei skyldi maður finna að göllum á hlutunum án þess að stinga upp á endurbótum um leið, og munum vér og það gera. Viljum vér láta setja fleiri graffifónplötur í jómfrúna, sem hafi inni að halda eitthvað annað en tölurnar, sem vér höf- um yfirleitt skömm á. Gæti jómfrúin sagt ýmis- legt af viti, sem erindi gæti átt til allra. Margir setja ritningargreinar og önnur sprikkvort í al- manök, til þess að mmna á fallvaltleik lífsins, svo nú ekki sé talað um vonzku heimsins. Þetta mætti gjárna taka til athugunar, en svo líka sitthvað annað, sem málinu kemur enn meir við. Dæmi: Vér hringjum í 03 og blíða röddin svarar: „9 — 7 — 20 — Ég er tveim mínútum of sein“, „22 — 7 — 10 — Núer Gvendur hlustarverkur að spíón- era á stöðinni“, „20 — 0 — 0 — Nú er Sigurður að verða of seinn í erlendu fréttirnar", „23 — 14 — 30 — Alltaf er hann beztur Blái borðinn“, „14 — 9 — 50 — Allt er betra en íhaldið", „7 — 0 — 0 — Morgunstund gefur gull í mund“, „18 — 30 — 0 — Munið eldri dansa klúbbinn í kvöld — ballónakvöld og glóðaraugu á eftir“. Svona mætti lengi halda áfram, ef vér vildum eyða svertunni í það. Vér viljum benda á, að Hlíð- dal hefur nýlega, í einkar skemmtilegri grein í Lögbirtingi, tilkynnt, að hann hafi stofnað nefnd af sjálfum sér, þjóðminjaverði og húsameistara einum, til þess að dæma um frímerkin, sem eiga að fara í næstu pöntun frá Englandi og kennast við fullveldi vort 20 ára (1938). Ef nú t. d. svo færi, að ekki yrði brúk fyrir þessi frímerki af sögulegum ástæðum, gerði þessi nefnd ekki annað þarfara en semja nokkrar víttihiðir í Jómfrú Klukku. Eini gallinn á þessu er sá, að þetta gæti leitt til ofbrúkunar, en við henni hefur Moggi kollega ekki varað, og má ætla, að eftir því verði farið, svo vér getum enn notið jómfrúarinnar vel og lengi. Síðan ísland varð fullvalda ríki, anno 1918, eru íslendingar meir en áður farnir að sækja fyrir- myndir sínar um ýmsa hluti til annarra landa en danmerkur. Getur þetta að sumu leyti verið gott og blessað, en þó hyggjum vér fullmikið hafa ver- ið gert að því, að skáganga dani í menningarviö- leitni vorri. Vér heimtum hæstarétt af dönum og stofnuðum hér hjá sjálfum oss rétt, sem er hæst- ur af tveimur, en um leið gleymdum vér einu, sem er þó ekki minnst um vert, og þar með erum vér komnir að efninu, sem er: einkennisbúningur handa hæstaréttarmálfærslumönnum. Einhver kann nú að segja sem svo, að vér höf- um þegar þennan einkennisbúning, kápurnar, sem málfærslumennirnir íklæðast áður en þeir fara að skammast, en það er alls ekki það, sem vér mein- um, því að þær hafa í rauninni enga hagnýta þýð- ingu út á við, heldur meinum vér almennilegt úní- form, sem þeir geta sýnt sig í á götunni. f danmörku er siður sá (höfum vér eftir ný- sigldum manni úr stéttinni, sem á æruna af því að hafa fengið SPEGILINN til að taka mál þetta upp á sína sterku arma), að þegar menn hafa flutt mál fyrir hæstarétti dana í 10 ár, hafa þeir leyfi til að bera þennan búning, sem er sallafínn, fínni en slökkviliðsúníform hér, og fylgir honum sverð 0g þrístrendur hattur. Hugmyndin er auð- vitað að taka upp svona búning með nokkrum breytingum, til dæmis gæti hatturinn verið fer- kantaður til þess að sýna yfirburði vora yfir dani með einum kanti. Einnig mætti gera þá breytingu, að í stað sverðsins kæmi annaðhvort fláningar- hnífur eða fjárklippur. Ef svo ólíklega kynni að ske, að einhver færi að halda því fram, að þessi búningur væri hégóm- inn einber, til þess að stæla dani, þá verðum vér fljótir að vísa slíkri fávizku til föðurhúsanna, og skulum nú færa að því nokkur rök. Oss er spurn: Haldið þið, að Stefán Jóhann hefði nokkurntíma tapað málinu fyrir Pétri Jak., ef hann hefði haft sverð eða hníf og Pétur vopnlaus? Nei, og aftur nei. Stéttin þarf einmitt að vera vopnuð, og ekki sízt með tilliti til væntanlegra lögfræðingamóta, sérstaklega þess skandinaviska, sem bráðum verð- ur haldið hér, og þar sem frændur vorir af Norður- löndum mæta auðvitað vel búnir að vopnum og klæðum. En svo er líka hliðin, sem að almenningi snýr, og þar erum vér komnir að aðalatriðinu. Haldið þið kannske ekki, að hægra sé að vara sig á lög- 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.