Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 137

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 137
1918-1. desember -1938. Hátíðaljóð (XIII. 22.-24.) PROLOGUS. Fyrr var lítið frelsi í landi, fólkið danskir undirsátar. Næsta lítið bar á Brandi. — Börnin voru ekki skátar. Enn var Héðins óskráð saga. Eysteinn skreið á kvennapalli. Bændur áttu beztu daga. Björg var nóg í hverjum dalii. Enn var Hermann ungur drengur, æðarfuglinn lítið kvekktur. Ólafur Friðriks, eins og gengur, engum manni að góðu þekktur. Enn var Jónas öllum gáta. Ennþá Tíminn reifum vafinn. Isafold þurfti ekki að státa: Aldni Björn var löngu grafinn. Kunnar voru ei kreppur þungar. Kóngurinn hérna aldrei gisti. Sátu á þingi þjóðskörungar, — þar var enginn kommúnisti. Útgerðin var ekki í molum. <■— Alliance hvergi næddi. Dýr þó væru kaup á kolum Kveldúlfur á sjónum græddi. Einkaframtak óx í landi. Islandsbanki stóð þá keikur. Kratar engum urðu að grandi. Óli Thors var hvergi smeykur. Skuldum landsins lágar tölur lýstu, eins og bar að vera. Engar þekktust einkasölur, — allt var hægt að þenkja og gera. Framsókn átti fáu að skarta, — fékk þó samt af náð að hjara. Sambandið að sínu hjarta safnaði dyggðum Hörmangara. Sagt er oss, að sagan geymi sögnina í þessu líki: Upplausn var í öllum heimi, Island gerðist sjálfstætt ríki“. I. Eftir aldalangt strit og stríð stórdanir komu að semja um frelsi til handa frónskum lýð, sem fært þótti ekki að hemja sem lítilsigld bændalydduþý lengur í danskri áþján. Fullveldið heimti nú á ný 1918. I. decembris, frágum vér, fullveldis sólin stígi, blóðrauða geisla gaf frá sér, glampaði á stjómarvígi. Upphófst að nýju Eggerz von og allsherjar valdadraumar. Þá trúi ég Magnús Torfason trufluðu nýir straumar. Yfir oss dundu árin hörð, allt var úr lagi skekið, til bjargar útpíndri ættarjörð enska lánið var tekið. Tók þá að magnast Tímans lið, trylltist af heiftaræði, svo að útjaskað Ihaldið átti sér hvergi næði. Uppreis að nýju Eggerz sól úr undirdjúpsins móðu. I Tímans nepju hann næddi og kól. af Nástrandar kaldri slóðu. Baktjaldamakk og beinaþing Bolsar og Jónas háðu, auðtrúa leiddu almenning, æru af mörgum fláðu. Falskir Hriflungar fylltust meir fárlegri valdasýki, bændalyddumar leiddu þeir löngum í Sambandsdýki, líkt og bandingjar biðu þar bundnir á skuldaklafa. Brúkuðu rússneskt réttarfar ráðendur kaupfélaga. II. „Man ég þig, ey, þar sem unnir rísa háar, hryggbreiðar, að hömmm frammi“. Þar sem áður íhald ríkti ávaxta naut með einkaframtak. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.