Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 76

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 76
Um daginn og veginn. Það má eins vel segja, að ég hafi gert rangt í því að hætta mér út á ritvöllinn í síðasta tölublaði SPEGILSINS, að minnsta kosti rangt gagnvart sjálfum mér, því síðan hef ég verið svo yfirbom- barderaður af bréfum, að ég sé varla út úr því að lesa þau og ekki fæ ég neitt extra fyrir bréfin, svo gott væri að mínir kæru lesendur vildu stilla þeim í hóf, og þau verða alls ekki hirt nema þau séu vel frímerkt. Enn sem komið er, hef ég samt tekið öll bréf til athugunar, án manngreinarálits, því það skal aldrei verða sagt um mig, að vegtyll- ur þær, er mér hafa í skaut fallið undanfarið, hafi stigið mér til höfuðsins. Það, sem mest hefur verið talað um undanfar- ið, er auðvitað Kvöldúlfsmálið, og er satt bezt að segja, að það hefur hleypt nokkrum hita í fólk, sérstaklega þó Héðin, sem vill gera þingið að skiptarétti. En sem betur fór, tók enginn mark á Héðni — þetta er jú fífl, og er nú væntanlega rekið það slyðruorð af oss Framsóknarmönnum, að við liggjum í vasa Héðins við hliðina á benzín- tankslyklinum og öðru dóti. Allar horfur eru á því, að Héðinn vilji ekki auðmýkja sig frekar en orðið er, og þá verða kosningar, og munum vér Framsóknarmenn ganga til þeirra gunnreifir og sigurvissir. (Þetta síðasta hef ég eftir Hermanni, svo það getur ekki verið lýgi; hann sagði það í þinginu og bætti við: „Og nú ætla ég að segja ykkur satt“.) Ennþá er verið að narta í mig fyrir hlutleysis- skort, en ég segi nú eins og mikilmennin, að ég læt verk mín tala og bera mér vitni, og þarf því ekki að eyða tímanum, sem ég fæ borgun fyrir, í það að bera af mér. En innan um þetta eru mér líka nóg huggun öll bréfin, sem ég fæ frá sveita- píunum; ég segi bara ekki annað en það, að þær voru ekki svona gráðugar að skrifa mér meðan ég var ungur og einhleypur, en betra er náttúrlega seint en aldrei. Ég mun nú gera skrifum þeirra nokkur skil. Kennaraskólanemandi spyr: „Hvað er veður- fræðingur á ensku?“ Ég hef borið þetta undir enskan togaraskip- stjóra, sem hefur verið hér við land, og segir hann, að enska orðið sé Depression Bill. Gudda í Glompu spyr: „Eru ekki ósköp vondir menn á Spáni, að þeir skuli þurfa að vera að berjast sýknt og heilagt og það meira að segja um blessuð jólin?“ Ég svara: Eftir góðum bókum, sem ég hef gáð í, eru á Spáni bæði góðir og vondir menn, og þess- ar barsmíðar á þeim eru auðvitað vondum mönn- um að kenna; þeir réðust á góðu mennina, og svo urðu þeir auðvitað að verja sig. Að þeir börðust um jólin, kemur til af því, að þá var anzvíti kalt, og þessvegna betra að berja hvor annan heldur en berja sér, eins og vér íslendingar og aðrar friðsamari þjóðir myndum gera í líkum tilfellum. Gudda segir ennfremur: „Ég hef alltaf hugsað mér þig afskaplega fallegan — ertu það?“ Ég svara: Svei mér, ef þú kemur mér ekki til að roðna, Gudda mín, og ég segi ekki annað en það, að ég ætla mér ekki þá dul, að fara að hagga þessu áliti þínu. Kjósandi á Norðfirði spyr: „Er Héðinn lög- fræðingur?“ Ég svara: Nei, en hann hefur það til að haga sér eins og lögfræðingur. Gísli ritstjóri spyr: „Hvað er sannleikur?“ Ég svara: Þetta spurði Pílatus um löngu á und- an þér, Gísli minn, og var fátt um svör frá öllum viðstöddum. Ég er þó það betri, að ég get svarað þér til fulls og sagt: Sannleikur er það, að ég veit ekki, hvað sannleikur er. (Þetta hefði Sókrates ekki gert betur.) Og nú verð ég að slá út í léttara hjal, því að tím- Fyrst trúarkjarna vantar og Iýðsins dufl og dans, dregur alla breiða veginn niður, á hverjum morgni Sigrún ætti að syngja „Guð vors lands“, en segja á kvöldin „Drottinn sé með yður“. í einangrunar strjálbýli er eðlishvötin heit, sú undirvitund þráir næturskröllin. Það hoppar upp af gleði hvert hjarta í Mývatnssveit að heyra auglýst Reykjavíkur-böllin. Já, auglýsinga-tíminn er æðsta gleði mín, og afmælunum mætti fjölga betur. Mér sorgir renna í hjarta, er symfónían hvín; í sumar breytist — jafnvel heylaus — vetur. Æ, æ. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.