Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 112

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 112
(XIII. 6.) t kjölíar Leiís heppna. íslendingar eru smámsaman að sogast inn í hringiðu heimsmenningarinnar, og er ekki nema gott eitt um það að segja, enda þótt það kosti nokkra heilahristinga hjá sumum, því að enginn skaði þarf að vera þar með skeður, ef þeir hafa ekki annað brúk fyrir heilann en hrista hann. Einhver minnisstæðasta og hugstæðasta þátttaka vor í áðurnefndri menningu er enn hin glæsilega Miðevrópuför Sog-Kósakkanna okkar í haust, þeg- ar jafnvel helztu menn þjóðanna, sem heimsóttar voru, urðu svo hrifnir, að þeir gerðu hvern dipló- matiskan baularann á fætur öðrum, svo Evrópu- pólitíkin hefur ekki komizt neitt líkt því í samt lag aftur, og kemst áreiðanlega ekki fyrst um sinn. Því var spáð bæði af aulum og fróðum, um það meira stáss af kollega vorum en sú núverandi revý. Með þessum fáu orðum sé afgreidd leiklist sú, sem nú er á döfinni, og litið fram í tímann. Fyrir skömmu skeði það, að Jónasi vorum barst bréf frá hinum góðkunna skopleikara Reumert, þar sem hann vill æstur koma hér og leika fyrir ekk- ert, ásamt frú sinni, ef það mætti stuðla að því, að bekkir kæmu í Þjóðleikhúsið. Nú má Jónas ekki fá bréf, án þess að skrifa um það grein, hvað hann og nú gerði, og tók það samt fram, að ekki ætti hann að leika sjálfur. Vér höfum heyrt undir væng, að Reumert eigi að æfa hér Skugga-Svein, og hafi sjálfur sett það upp að hafa Framsóknar- menn í öllum hlutverkum, því að þeir einir geti náð hinum rétta blæ sauðmenningartímabilsins. Verður þetta því líklega svo að vera, enda þótt það komi dálítið í bág við nýútkomna grein Jón- asar, „Hin milda hönd Framsóknarflokksins", þar sem hann lýsir því réttilega, en þó af mikilli við- kvæmni, hvernig hann hafi alltaf notað Ihalds- Jin starki: JSnks ."önsson. menn í allar nefndir og þessháttar, til jafns við aðra flokka, og þannig aukið frið og eindrægni í landinu með þeim ágætum, sem allir sjá. Vér get- um ekki annað en óskað forgangsmönnum þessa fyrirtækis til lukku með það fyrirfram, og vonum, að árangurinn verði svo glæsilegur, að Reumert þurfi ekkert að leika sjálfur — komist alls ekki að fyrir aðsókninni að Sveini. LeiJcvinur. 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.