Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 146

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 146
F ullveldisdagur. (XIII. 23.-24.) ÞaS er nokkuð föst regla, sem gildir jafnt um ríki og einstaklinga, að til þess að standa ekki höllum fæti í almenningsálitinu og á mannorðs- markaðinum, er nauðsynlegt annað tveggja að drepast eða júbílera. Hið fyrra er kröftugra, að því leyti að meira hefst upp úr því af lofi og prís, en margir munu þó kjósa að halda líftórunni gegn hæfilegum afslætti á ærunni, og er ekki nema mannlegt. En nú má þetta ekki svo skilja sem ekki geti slæðzt eitthvert réttmætt lof innan um í líkræðum og afmælisræðum, og með tilliti til þess eru afmæli beinlínis nauðsynleg á vissum fresti, líkt og t. d. jarðamatið, sem framið er á tilteknum fresti. Sannleiksgildi þess, sem hér fer á undan, verð- ur oss ljóst t. d. ef vér lesum eftirmæli eftir menn, sem vér kannske höfum þekkt árum saman að illu einu, og svo kemur það allt í einu í ljós, að þetta hafa verið mestu merkismenn og stoðir þjóðar sinnar. Og líkt varð oss á að hugsa 1. desember síðastliðinn við að heyra allar ræðurnar um ís- lenzka ríkið, að ekki hefði oss geta dottið í guðs- grænan hug, að ríkið okkar væri jafn myndarlegt og raun er á, bæði í einu og öðru. Blöðin, sem höfðu sagt nokkrum dögum áður, að allt væri að merrinni, svá at hon skúfslitnar ok settisk á aptr- endann. Þá mælti Óláfr muðr: „Þat kalla ek, at þessi leikr sé fullreyndr, ok höfum vér fullan sóma af, en Heðinn skömm ok hneisu. Skulum vér nú ganga til sæluhúss várs ok drekka ok vera glaðir; en ykkr nöfnum vil ek þakka vaskliga framgöngu, ok einkum þér, Pétr buna, eða hvar fekkt þú vatn þat et heita, er svá vel dugði?“ Þá hló Pétr buna ok mælti: „Eigi var sem þér sýndisk, kalt var vatnit, ok var þetta prettr einn ok sjónhverfingar, þó at lýðnum sýndisk annat“. Þá mælti Óláfr ok glotti við: „Fátt er rammara en forneskjan“. Ganga þeir nú í brott ok hefja máldrykkju. fara til andskotans, eru nú full bjartsýni og hvetja landsins börn til að láta ekki hugfallast, því allt sé eiginlega í stakasta lagi, og ekki þurfi annað en nokkur „átök“ til þess að hér verði eitt meiri- háttar þúsundáraríki, en þau eru talin beztu ríki, sem til eru, og þá er ekki að furða þó við getum verið vongóðir, því vort ríki er einmitt 1008 ára í ár, ef reiknað er frá 930. Fullveldisdagurinn í ár var fyrirfram auglýst- ur að verða viðhafnarmeiri en undanfarin ár, og varð það líka, sérstaklega var artað meira upp á Jón Sigurðsson en hingað til. Var honum færður kranz alla leið suður í kirkjugarð og ferlíki hans á Austurvelli flöggum skreytt. Skrúðganga stúd- enta hefur alla tíð verið vandræðamál sökum leti á þátttöku, en nú var fundið upp það snjallræði að drýgja hana með íþróttamönnum, og reyndist það að minnsta kosti spor í áttina til að gera hana myndarlegri. Bíóskemmtanin var illa sótt eins og fyrri daginn, en aftur á móti var aðsókn svo mikil að erfiðisdrykkjunni á Borginni, að fjöldamargir urðu frá að hverfa, og er verið að tala um að end- urtaka hana. Eins og áður er að vikið, hefði oss aldrei dottið í hug að vér værum annað eins stórveldi og fram kom í júbílræðunum. Þó þurfti Einar Olgeirsson að skvetta köldu vatni á hrifningu vora með því að stinga upp á, að Stalin, Roosevelt og Hambro væri falin forsjá mála vorra, og vitum vér ekki hvað þeir Stalin og Roosevelt eiga þar að gera, því oss finnst Hambro duga einn með góðri hjálp innlendra. Einnig kom það oss spánskt fyrir, að Sveinn sendiherra Björnsson upplýsti, að dana- konungur væri og yrði konungur Islands. Vitum vér enn í hvaða umboði sendiherrann talar svona hreinskilnislega (ódiplómatiskt), en líklega eru hér einhverjir leynisamningar í brugggerð, sem SPEGILLINN hefur ekki verið látinn hjálpa til með. Útvarpið bar annars hita og þunga dagsins af hátíðahöldunum með fjölbreyttri dagskrá, sem það þó ekki lagði til sjálft, nema plötuna „Ó guð vors lands“, sem tókst svo vel, þrátt fyrir mikla brúkun, að stofnunin hlýtur að eiga margar plöt- ur af guði vors lands. Eins söknuðum vér þó úr dagskránni, sem hefði verið alveg upplagt, nfl. að lesa valda kafla úr Nýjum Félagsritum eða ,.Lít- illi Varningsbók“ eftir Jón heitinn Sigurðssor.-upp í útvarpinu. En líklega eru ritverk Jóns uppseld, því annars var sjálfsagt að auglýsa þau sama kvöldið í tilkynningum útvarpsins og nota þannig tækifærið fyrir dálítinn smekklegan reklama í kristilegum anda og eftir beztu fyrirmyndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.