Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 90

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 90
Hámark lœvísinnar. (XII. 16.) — Hversvegna ég er að hrella landhelgina? Hvernig á nú að stilla sig um slíkt, eins og hún er úr garði gerð? Ekki datt mér í hug að koma nærri landhelginni, meðan „Óðinn“ annaðist hana, því að hann gat dregið uppi skipið mitt, en þegar svo er komið með mótorkoppa, sem hafa ekki hálfa ferð á við það, er þá ekki von þó að maður reyni að stríða þeim, og reyna að fá þá til að passa landhelgina betur. Ekki svoleiðis að skilja, að ég komi nokkurntíma inn fyrir línuna, en hinsvegar held ég mig nokkuð nærri henni, af því ég veit, að þeir kunna ekki að mæla, en hafa hinsvegar gam- an að taka togara á vafasömum stöðum, ef þeir geta. Ég er búinn að hafa mikið grín af þessu í allt sumar, segir Martin og stingur sleikipinnan- um niður í kok. — En er það ekki fullmikið grín að stela heil- um manni og fara með hann til Englands? spyr tíðindamaður vor. — Það var nú ekki hægt að stela honum nema heilum, og ég sá, að manninn langaði ósköp til Englands, — mér skildist á honum, að hann hefði komið þangað fyrr í sumar og haft gaman af — og ég er nú einusinni heldur góður í mér og get ekki neitað mönnum um greiða. — En hversvegna notuðuð þér reykbombur? — Holy Smoke! segir Martin, — never! Ég hef aldrei haft reykbombur, en hinsvegar kveikti ég í pípunni minni um leið og ég stímaði burt, og þeir hafa kannske haldið, að það væri reykbomba. — Væruð þér ekki tilleiðanlegur til að biðja hann Hermann fyrirgefningar, og svo sé málið klappað og klárt, spyr sendimaður. — Nei, en Hermann ætti að biðja mig fyrir- gefningar á öllu þessu ónæði, sem ég er búinn að verða fyrir í sambandi við þetta mál, segir Martin. — Þarna hef ég engan frið haft fyrir blaðamönn- um, sem hafa verið að intervjúa mig og taka af mér myndir, og þó að það sé kannske gaman að verða heimsfrægur, þá var ég það fyrir, svo þessi læti eru varla tilvinnandi. Enda er ég búinn að ná í þingmanninn okkar Grimsbyinga, og hann hefur lofað að bera fram frumvarp þess efnis, að allri landhelgisgæzlu skuli hætt við ísland; minna dugar ekki, því að annars get ég ekki komið aftur til íslands, og það þykir mér verst, því að ég vil sjá hann Eystein áður en ég dey, en hann er al- veg hættur að sýna sig hér í Englandi, af hverju sem það nú stafar. — No, Sir! Það er ekki ég, sem á að biðja fyrirgefningar. Hinn góðkunni aflakóngur hrækir út úr sér spýtunni, sem nú er ein orðin eftir af sleikjunni, og snýst á hæli burt frá oss. Morgunblaðið er látið skýra frá því fyrir nokkru, að bláfátækur skraddari suður í Póllandi hafi fyrir skömmu verið að mylja lítið brauð ofan í sig og fjölskyldu sína. Datt þá steinn út úr brauðinu, og reyndist vera gimsteinn, sem svo var seldur fyrir of fjár og gerði skraddarann að rík- um manni. Þetta er sjálfsagt ósköp fróðleg og skemmtileg saga. En ef hún er lesin með svolítið meiri athygli en almennt gerist, t. d. ekki með morgunkaffinu, heldur einhverntíma þegar ekkert glepur fyrir, verður útkoman dálítið önnur. Lesandinn getur ekki varist því að óska sér í spor skraddarans (ekki nálspor, ef hann líkist nokkuð kollegum sínum hér), og hvernig fer hann að því? Jú, hann kaupir lítið brauð. Hér er verið að mæla með litlu brauðunum, sem annars hafa verið heldur illa þokkuð hér og jafnvel komið höfundum sínum í bölvun. Væri ekki úr vegi fyrir matvælaeftirlitið að vigta brauðin vandlega á næstunni. Skraddar- inn er pólskur. Það er klárt, að hér er lævíslega verið að gefa í skyn, að ekki sé úr vegi að kaupa brauð úr pólsku rúgmjöli, sem hér hefur verið á markaðinum undanfarið, og við lítinn orðstír. Innan í brauðinu finnst gimsteinn. Hér nær ósvífnin hámarki sínu, eftir beztu amerískum fyrirmyndum. Það er alkunna, að í pólsku rúg- mjöli á steinaríkið allmarga fulltrúa, en það eru svo sannarlega ekki gimsteinar, heldur gjemeinn sandur og möl. Þá er tilgangurinn með þessari morgunkaff igrein auðsær: Einhver af vinum Morgunblaðsins hefur fest kaup á partíi af pólsku rúgmjöli og ætlar að baka úr því undirmálsbrauð, og svo á þessi sólskinssaga að gefa þessum brauð- um, sem svikin eru bæði að kostum og vöxtum, markað. Menn eru beðnir að athuga vel framveg- is, hverju þeir renna niður með morgunkaffinu; það er ekki víst, að það sé allt jafn hollt. — Og menn eru ennfremur beðnir að muna, að í þetta skipti var það ekki Alþýðublaðið, sem ljóstaði upp klækjunum . . . á . . . svei því! Sherlock SPEGILSINS. Ferðakostnaður sendimanns vors verður skrif- aður hjá landhelgisgæzlunni, enda þótt engir hest- ar væru brúkaðir í förina. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.