Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 160

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 160
Skipaíregn. Enda þótt ríkisstjórn vor hafi gripið tækifærið, eins og líka var sjálfsagt, til þess að sýna, að hún beri ekki sverðið forgefins, og kafni ekki undir nafni sem þjóð- og hallærisstjórn, þá lítur í augna- blikinu helzt út fyrir, að allar hennar skömmtun- arreglugerðir ætli að verða bláber óþarfi (þetta átti ekki að vera nein vittíhið upp á það, að Her- mann hefur skipað oss að tína bláber). 0g hver getur líka ætlað upp á það, eða sagt það fyrir, að á fyrstu þrem dögunum, sem stríðið stendur, komi hingað fimm skip hlaðin allskonar varningi, sem oss vanhagar um? Hefur Þjóðviljinn reiknað út, að skip þessi séu samtals 21300 tonn, en ekki höf- um vér enn spurzt fyrir, hvort það eru brúttó- registertonn eða önnur verri. Vísir hafði einn dag- inn flutt hjartnæma grein um, að nú myndi vera fundið upp óbrigðult meðal við svefnsýki, og hvað skeður? Daginn eftir kemur hér 10 þúsund tonna skip, sem að mestu var hlaðið vekjaraklukkum og grammófónum. Átti það að réttu lagi að fara til Ástralíu og lækna þar svefnsýkina í blámönnun- um, en í þess stað kemur það hingað og verður væntanlega innan skamms slegið upp vakninga- samkomum um land allt með farminum. Fékk skip þetta í almenningsmunni þegar í stað gælunafnið Vekjarinn. En áður en vér vorum hálfbúnir að (XIV. 17.) reikna þessa þjóðarblessun út í tölum, er enn pípt og annað skip kemur í viðbót. Hafa landsmenn alveg sérstaklega tekið ástfóstri við þetta fartýgi, en það gegnir nafninu Rommarinn, af því mikið af farminum er romm, sem er þó ekki nema hálf- soðið, og því hörkusterkt, svo ekki dugar minna en hástúkustig til þess að þola „einn lítinn“ af því. Áuk þessara tveggja, sem eru aðalskipin, hafa komið þrjú enn, en tvö voru tóm og eitt með ómerkilegan varning (málmgrjót). Alþýðublaðið hefur, sem eðlilegt er, slegið fram þeirri spurningu, hvort vér munum ekki geta haft gott af þessari siglingu og fengið vörur úr skipun- um og gerum vér þessa spurningu að vorri eigin og svörum henni um leið játandi. Vér getum áreið- anlega fengið allar vörurnar fyrir lítið. Skipin hafa enga möguleika til að komast heim til Þýzka- lands, og nægir í því sambandi að benda á nýlegt dæmi, bananaskipið, sem strandaði við Noreg fyr- ir nokkrum dögum, með þeim ágætum, að öll vest- urströndin gengur með innanskömm síðan af því að éta sjóblauta banana. Það ætti því að verða innan handar að fá þessar vörur fyrir lítið verð og upp á góða krít. Og þó einhver fyrirstaða verði af hendi skipsmanna, þá er þess að gæta, að þeir eru óvopnaðir eins og vér. Vildum vér þegnsam- 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.