Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 158

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 158
Flœkingadagur vor. Þessi hátíðisdagur vor var eftir fimmtíu ára umhugsunartíma loksins haldinn í ár, eða með öðrum orðum undireins og vér höfðum efni á því, sökum góðs síldarafla og hagstæðs verzlunarjafn- aðar. En auðvitað átti hátíðin sinn aðdraganda, og þegar eru liðin nokkur ár síðan bent var á það í blöðum vorum, að ekki mætti vansalaust heita, að vér skyldum aldrei hafa gert eitthvert halloj til að heiðra þann hluta þjóðarinnar, sem ýmist þóttist of góður fyrir landið eða landið of vont fyrir sig, og flæktist því burt og losaði heimafólk- ið við nærveru sína — oft miður æskilega. Þetta er því betur viðeigandi, sem flækingarnir eru allt- af öðru hvoru að koma saman úti í heimi og halda svokallaða Íslendingadaga — líklega til að gefa í skyn, að þeir séu Islendingar, þótt ótrúlegt sé, eftir atvikum, að þeim þyki mikill heiður að því. En gott var nú samt að hafa þessa „daga“ þeirra sem fyrirmynd fyrir okkar „degi“, því uppáfinn- ingasemin er nú ekki meiri hjá okkur en guð gaf. Hátíðahöldin fóru fram í einskonar revý-formi, þar sem aðalpersónan er auðvitað Fjallkonan og aðalmótívið „Grýla kallar á börnin sín, þegar hún fer að sjóða“. Börnin eru annars eingöngu kven- kyns og koma hlaupandi sitt utan af hverju heims- horni og bera þá titilinn Miss til merkis um, að Fjallkonan hafi misst þær út úr höndunum, þegar þær voru á óskikkanlega aldrinum. Þannig tróðu þarna upp m. a. Miss America, Miss Port Said, Miss Geirfuglasker, Miss Moskva og Miss Smö- rumnedre, aðkomnar hver úr því þjóðlandi, sem nafnið gefur til kynna. Þær hópast svo kringum Fjallkonuna — sem var sálfullt leikin af frú Dahl- sted — en hún romsar yfir þeim ræðustúf, sem saminn hafði verið af yfirstjóra sveitarfélaga og hljóðar þannig: Við höldum í dag óvenjulega hátíð — eins- konar skilarétt. íÉg verð að játa, að ég var dálítið nærsýn, að ég skyldi nokkuð vera að setja upp skeifu, 154
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.