Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 164

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 164
Keflvíkingar með kurt og pí kúrðu í bælum fínum — enginn skal gera grín að því — hjá glóðvolgum konum sínum — sem er sjálfsagt einna bezt — og undir brekánum breiðum blund höfðu loksins fest. Þeim í skyndi í brúnir brá, burtu þeir voru hraktir ráðskonunum og frúnum frá, fram úr þeir hlupu naktir. Guðað var gluggann á. Fundarboðandi bljúgur barði að hverjum skjá. Hriflon ætlaði að halda fund um hánótt, orsaka vegna. Ólafur Thors á enga lund átti um það að fregna, hverja sál hann þar á. Nú átti á næturþeli að nema þær honum frá. Fundarsalurinn fylltist skjótt fáklæddum sæmdarmönnum. Jónasi mjög — um miðja nótt — mælskunnar hæst í önnum fipaðist fyrsta sinn. Hurð var úr tengslum tekin, Thorsarinn ruddist inn. Ólafur Thors er öðlings mann. Ættum við marga slíka —! —? — Af köllunum fiskinn kaupir hann — kannske atkvæðin líka — til tjóns fyrir sjálfan sig, en hagnaðar fyrir hina. Hans sál er dásamlig. Óli forhertur orðið tók. Aumingja Jónas flúði. Ólafur kroppinn allan skók, úr sér mælskunni spúði: ,,Hvað er að gerast hér, er verið enn að stela atkvæðunum hér frá mér? Hver kaupir fiskinn hér á strönd? Hver stjanar ykkur kringum? Ég, sem er ykkar önnur hönd á öllum jarðneskum þingum og atkvæðin hérna á“. Þá ómaði utan úr salnum: Amen, Hallelújá! Hriflon úr sínu homi skreið, hryggðarmynd veikra burða. Samstundis yfir Ólaf leið, sem ekki var nokkur furða. Hrifloni hægðist þá. Andríki úr sér hellti, unz Ólafur svefni brá. Ólafur Jónas aldrei má óhræddur sjónum líta. Jónas má Ólaf aldrei sjá, undan sér gjörir flýta. í orðsennum yfirleitt ósigur bíða báðir, báðum fær miður veitt. Einar Magg heitir ungur sveinn, aðgætinn vel og stilltur; jafnaðarmaður hjartahreinn, háleitur gæðapiltur. — Fasið er stundum frekt. — Ættaður austan úr sveitum, sem ekki’ er nú dónalegt. Um fundarsálirnar fór hann þar Felixar rökum slingum. Ólaf og Jónas báða bar blóðrauðum svívirðingum. Óvæginn á þeim tók. Einar er ágætis piltur. Einar er teólóg. Heiftarmenn fylltust fúlum reyk, fóru með harki og braki. Jónas komst út við iílan leik, Elinmundar á baki. ÓIi óvígur lá. Með gríðarstórt glóðarauga guðsmanninn einhver sá. Sál mín, ver aldrei upp með þér, einn er til heitur staður. Margur um hánótt enginn er atkvæða fiskimaður. Sofi í sælli ró þyrsklingar upp’ í þara og þorskar í reginsjó. í bælið læddist nú bóndi hver bólhelgis til að njóta. Konan vaknaði vond og þver veltandi sér til fóta, og breiddi hátt yfir haus, með ónot af öllu tagi og undir-brekána-raus. Fornemuð eins og vonlegt var vítti hún orðum skærum nætur-útgöngur allskonar og uppþot úr bólum kærum. Ef ekki róið er ektafólk á að lúra uppí — og skemmta sér. Næsta dag gæftir gjörðust á gjörvöllum Reykjaskaga. í Keflavík enginn blundi brá þó birti og tæki’ að daga. Hádegissólin hlý sofandi formenn signdi. — Sjódýrin áttu frí. — Fleira af þessum fundi hlauzt Framsóknar mjög í anda. Bráðgáfaður r— í bílnum skauzt —• bæði til munns og handa Hriflungur heim til sín. — Syng nú ei meir að sinni sálar-angistin mín. Z. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.