Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 74

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 74
að því loknu sýndu nokkrir íþróttamenn sund, og voru þeir flestir úr umbótaflokkunum, sem líka hafa að kjörorði: „Flýtur meðan ekki sekkur“. Vér kvörtum yfir ræðumannsleysi við þetta tæki- færi, og var það þó ekki af því, að ræðumaðurinn væri ekki viðstaddur, það var hann og með ræð- una í vasanum. Viljum vér bæta upp vanrækslu afturhaldsins með því að birta hér ræðuna í heild, enda færi hún annars á glæ og væri fyrir gýg samin, því íhaldið vígir aldrei byggingar nema einusinni, en vér höfðum þó efni á að vígja Laug- arvatnsskólann — þetta musteri lýðræðisins — þrisvar. Hér kemur ræðan, sem höfundur hefur látið tilleiðast að leyfa oss að prenta. Hæstvirt ríkisstjórn, háttvirtu gestir, nema íhaldið! Þið verðið að fyrirgefa, að ekki gat mér . . . öh . . . dottið í hug, að ég yrði fenginn til að tala hér, svo það má búast við, að þetta verði slitrótt, en ég vil bara ekki láta undir höfuð leggjast að fræða ykkur um, hverjum þið eigið að þakka þetta musteri heilbrigðinnar. Kyrrstöðumenn þessa bæj- ar drápu þessa hugmynd mína, þegar hún kom fyrst fram á Alþingi 1923. En, eins og þið sjáið, er hún nú risin upp í steini og tré, að viðstöddum fjölda af meira og minna góðu fólki. Það má vafalaust telja það sigur fyrir umbótaæskuna í landinu, sem ég er foringi fyrir, að sá, sem fyrst- ur brá fæti fyrir sundhallarmálið á Alþingi, dó skömmu seinna og sömu leiðina fór sá, sem ætlaði að gera Guðjón prófessor Samúelsson vitlausan með 20 aðfinningum um höllina, sem voru jafn- harðan reknar til baka. Ég vona, að Valgeir fari sömu leiðina fyrir að vera að snúa lauginni við fyrir honum Guðjóni prófessor, sem hafði látið djúpa endann snúa upp í brekkuna, til þess að fátækur verkalýður gæti haft atvinnu af því að fylla upp að neðan og grafa að ofan. Og fleira mætti telja, sem betur væru farnir yfir landamær- in fyrir afskipti sín af þessu sundhallarmáli, svo sem borgarstjórann, sem aldrei hugsar um annað en peninga, og fyrirlítur allar hærri hugsjónir í sambandi við sundhöllina. En við hinir munum lifa, sem mest og bezt höfum komið henni á fót, eins og Magnús Stefánsson, sem skrifaði flestar skammargreinarnar í Nýja Dagblaðið, þegar eng- inn annar fékkst til að skrifa í það blað, nema ég og Fúsi í Borgarnesi lítilsháttar, og svo hann Gvendur Kristinn, sem hefur barizt með óþreyt- andi elju í þessu máli, þrátt fyrir annríki hjá Héðni, að ógleymdum sjálfum mér, sem þó hafði nóg að gera í þá daga við Sæmund Th. Johnsen og fleiri þessháttar peija. Samt dettur mér ekki í hug að fara fram á það, að mynd af mér verði hengd hér upp, eins og gert var í Laugaskóla, heldur hafði mér dottið annað í hug, sem sé, að hengja hér upp mynd af honum Jóni Árnasyni, því í rauninni er allur Framsóknarflokkurinn saman kominn í andliti þess eina manns, og Sund- höllin — musteri heilbrigðinnar — á að sýna ein- hversstaðar svip hins heilbrigða flokks í landinu. Ég segi hins heilbrigða flokks, því nú er Alþýðu- flokkurinn orðinn öfgaflokkur, síðan hann ætlaði að steypa undan honum Ólafi mínum Thors, en það tókst nú ekki sem betur fór, og mun ég fram- vegis leyfa mér að kalla hann olíuflokkinn. Ég vil í þessu sambandi taka það fram, að ég vil ekkert hafa með kommúnistana að gera lengur . . . öh . . . 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.