Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 24

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 24
Vestan haís og austan. (Viðtal við Sigurð Jónasson.) (XI. 10.) „Velkominn yfir íslands ál“, segjum vér, þegar vér hittum Sigurð nýkominn af skipsfjöl og alls ekki þesslegan að koma beint úr kreppunni í Ameríku. „Vertu nú ekki að gera grín að mér“, segir Sig- urður, „þú veizt vel sjálfur, að áll var einmitt hér um bil eini fiskurinn, sem ég seldi ekki í Ameríku“. „Já, vel á minnst“, segjum vér, og erum fegnir að vera strax komnir að efninu, „hvað varstu nú upp á marga fiska í Ameríku, svona rúnt reikn- að?“ „Það verður seint með tölum talið“, segir Sig- urður, „og fljótlegra að reikna það í förmum; ég er þegar búinn að selja eina tíu Steady-farma fram í tímann; svona leizt þeim vel á mig þarna vestra, en það getur nú sumpart hafa stafað af því, að þeir voru áður búnir að sjá mig á Chicago- sýningunni og voru þess vegna hvergi varbúnir“. „Er það satt eða logið, að umboðsmaður S.l.F. hafi selt þennan fisk, sem seldist, eða gerðir þú það sjálfur?“ segjum vér. „Það er eiginlega bæði satt og logið“, svarar Sigurður. „Svoleiðis var mál með vexti, að hann var búinn að selja svolítinn slump, sem svo kom of seint, og þá ætlaði kaupandinn, „Illinois Gang- ster Syndicate, Inc.“, að draga sig til baka og kaupa hrökkálafarm frá Missouri, en þegar ég svo kom á vettvang, urðu þeir hræddir og keyptu heila klattið, en ég lét umboðsmann S.Í.F. hafa 3% af söluverðinu gegn því, að hann skyldi svara til svika, ef í það færi. Þetta er alltaf gert í Ame- ríku, þegar svona stendur á“. „Hvað er nú aðallega gert við allan þennan fisk, þarna vestra?“ spyrjum vér. „Hann er aðallega étinn, og þessi, sem ég seldi, fer allur í bandíttana eða gangsterana, eins og þeir heita þar í landi; þeir voru nýbúnir að gera heljarmikið haul, eins og þeir kalla það, af þess- um óvinum þjóðfélagsins; líklega eins og svarar til fimmskipts poka hér á togurunum, svo þú get- ur nærri, að eitthvað þarf handa öllum þessum mönnum, og Ameríkumenn eiga þar sammerkt með íslendingum, að með enga er farið eins vel og glæpamennina, sem von er til, því vitanlega rennur yfirvöldunum blóðið til skyldunnar, þar sem hér“. „Varstu ekki sýndur öllum helztu mönnum þjóðarinnar, eins og Ásgeir?“ spyrjum vér. „Jú, ég sá marga fræga menn, meðal annars mynd af A1 Capone, sem nú er annars ekki lengur mestur maður í Ameríku“. „En varstu ekki leiddur fyrir Roosevelt?" „Nei, ekki varð ég nú svo frægur, ef frægð skyldi kalla, því að hans stjarna mun nú heldur vera dalandi. En mér var sagt, að síðustu mánuð- ina vilji hann bara alls ekki sjá íslendinga — af hverju sem það nú stafar“. „Vér förum nærri um ástæðuna til þess“, segj- um vér, „hann mun vera búinn að fá nóg í bili. En hvernig er það: Eru ekki símahleranir algeng- ar í Ameríku?“ „Ekki mun það nú vera nema í reyfurum“, seg- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.