Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 155

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 155
Hverjir námu íslcmd? (XIV. 16.) INNGANGUR. Barði sagnfræðingur Guðmundarson hefur fyr- ir skömmu gerzt heimsfrægur fyrir kenningar sín- ar um þátttöku dana í landnámi Islands. Þetta er óbeinlínis mér að kenna, því hefði ég vitað þetta fyrr, hefði ég komið fyrr fram á sjónarsviðið með kenningu þá, er hér fer á eftir, en ekki er hægt að gera nema lítil skil í blaðagrein. En fyllri útgáfa af verki mínu liggur í stjórnarráðinu síðan dag- inn sem þjóðstjórnin tók við völdum, og er löng og ýtarleg ritgerð um landnám Eskimóa á íslandi. Var það ætlun mín að leggja hana þar inn upp á væntanlega prófessorsgráðu, því auðvitað var ekki um venjulega bitlinga að ræða hjá annarri eins sparnaðarstofnun og þjóðstjórnin er — gráðan kostar hinsvegar ekki nema pappírinn, sem hún er skrifuð á, og mun vera sannvirði. En sem föður- landsvinur af betra taginu, neyðist ég til að skella kenningu minni fram nú, til þess að danir slái ekki eign sinni á oss með skít og öllu saman, sam- kvæmt kenningum Barða. Auðvitað verða efninu gerð betri skil í útvarpserindi síðar meir. ÍSLAND VAR BYGGT AF ESKIMÓUM. Mönnum kann að koma þetta spánskt fyrir, þegar alltaf er verið að hrósa oss fyrir siðmenn- ingu í útlendum ritum, en svona er það nú samt, og renna margar stoðir undir þessa kenningu mína. Skal hér drepið á nokkrar hinar helztu: 1. Örnefni. Það væri efni í sérstaka ritgerð að telja upp alla móa, sem til eru á landinu, en þessir móar voru allir kallaðir eskimóar til forna, svo sem sjá má í löngu týndum handritum af Land- námu. En í öðrum örnefnum hefur eskið haldizt, svo sem Eskifjörður, Eskiholt, Eskihlíð, Eskey o. — Svo vel gæti það verið borgað. — Borgað, ha, ha. Vita skaltu, lítill kall, að hér vinnum við fyrir ekki neitt. Þetta er þegnskyldu- vinna, skilurðu, þessi sem ég var að berjast við fyrir þrjátíu árum, þegar við vorum í ungmenna- félaginu. — En hvernig er það, hafið þið ekki byrgt ríkið upp með drykk? — Nei, nú spörum við allan óþarfa. Seinast í gær kom til okkar gömul sprúttselja, og hún varð að komast af með 20 flöskur yfir uppstigningar- daginn. — Ja, nú þykir mér stíga, segjum vér. fl. Koma nöfn þessi fyrir í öllum landshlutum og sýnir það útbreiðslu Skrælingjanna. 2. Þjóðareinkenni. Ekki þarf annað en fara til Eskifjarðar til þess að sjá, að þau hafa varðveitzt furðu vel, allt fram á vora daga. Eskimóar skipta allri veiði, sem þeir ná í, jafnt milli allra í byggð- arlaginu, Eskfirðingar eru líka kommar, enda þótt ekki sé fullkunnugt, hvort stjórnar-útsæðiskartöfl- unum, sem þeir fengu um ár'ið og átu, hefur verið jafnt skipt milli allra. Eskimóar fela allt sitt ráð forsjón dana, Eskfirðingar urðu fyrstir til að of- urselja sig ríkinu. 3. Óðalsréttur. Það er sláandi sönnunargagn, að óðalsréttur hefur mér vitanlega aldrei exister- ast í grænlandi. Heldur ekki á íslandi. Þá þarf eiginlega ekki fleiri vitna við, en hér koma samt nokkur: 4. danaást. Skrælingjar halda afskaplega mik- ið upp á dani, og hér hefur danaástin einnig verið einkenni á embættismannastéttinni, og er nú far- in að gera vart við sig aftur, eftir að fjara tók í ríkiskassanum, upp á bitlingana til að gera. 5. Verzlunarhættir. íslendingar höfðu einokun í 250 ár — eskimóar hafa hana enn í dag. En af ræktarsemi við móðurþjóðina, hefur Islendingum á síðustu árum runnið blóðið til skyldunnar og hafa nú komið upp einokun aftur, sízt betri en hinni fyrri. Saga Hólmfasts á Brunnastöðum end- urtekur sig á vorum dögum á rjómapelaeigendum austan úr sveitum. 6. Siðvenjur. Þegar eskimóar fara í langferðir eru þeir á svokölluðum kvennaförum. Sama skeð- ur hjá íslendingum, er þeir t. d. fara eftirlitsferðir út um land, eða í siglingar. Hafa þeir meira að segja á þessu sviði farið fram úr meisturunum. Eskimóar hafa aldrei haft líkbrennslu, vér heldur ekki. Þær tilraunir, sem hér á landi hafa verið gerðar í þessa átt, hafa farið hraksmánarlega úr hendi, sbr. Bálfarafélagið og brennslu Natans Ket- ilssonar. 7. Tóbaksbrúkun.. Hér á landi er tuggið mikið af skroi. Á kvikmynd, sem tekin var af ferðalagi Kristjáns konungs vors "(og eskimóa) til græn- lands, má sjá, er jöfurr heldur munntóbaksspönn á lofti yfir kjöftum virðingamanna þar í landi, en þeir hoppa upp og grípa hana og éta. 8. Hegðun. Að vér högum oss að jafnaði öllu verr en eskimóar, sérstaklega gagnvart útlending- um, stafar aðeins af því, að vér höfum verið svo lengi fjarri áhrifum og eftirliti frumþjóðar vorr- ar. 9. Jöklar. I danmörku eru sem kunnugt er eng- ir jöklar og svo litlir í Noregi, að þeir hafa frá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.