Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 135

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 135
T ónlistarhátíðin. (XIII. 18.) Sú tegund föðurlandsvina, sem sýnir ást sína í því, að vilja pota íslandi fram erlendis, hvort sem það má við því eða ekki, hefur heldur en ekki fengið bita í kjaft með þátttöku vorri í norrænu tónlistarhátíðinni, sem vér höfum verið að prýða undanfarið. Útlendingar ýmsir — bæði skyldir og óskyldir — hafa mjög legið á því lúalagi und- anfarin ár, að bjóða oss að taka þátt í hinum og þessum mótum, og hefur oft ekki orðið úr þátt- töku vorri — svo sem og til var ætlazt af bjóðend- um — og mótið þannig orðið til sóma. Nú vita allir, hvílíkt sport það er, að þiggja boð, sem ætlazt er til að ekki sé þegið, og er í rauninni sjálfsagður hlutur að gera það alltaf, og venja þannig fólk af óþarfa kurteisi, sem enginn hefur beðið það um. Það var því ekki nema rétt að þiggja hið vinsamlega boð frænda vorra dana (vér teljum þá aðallega fyrir þessu móti úr því það var haldið á þeirra lóð) og skella á þá einhverju við- eigandi garnagauli, enda er satt bezt sagt, að vér þurfum ekkert að vera sérstaklega feimnir við þá, hvað tónlistina snertir, og segir enn af því. Vér höfum vísdóm vorn aðallega úr Morgun- blaðinu, því þar er einna ýtarlegast sagt frá við- tökunum, og þar eð hin blöðin hafa enn ekki minnzt á neinar „blekkingar heildsalaklíkunnar" í sambandi við tónlistarmótið, göngum vér út frá, að kollega fari yfirleitt rétt með heimildirnar. Það er tekið fram í dönsku blaðagreinunum, að íslandi hafi verið sýnd mikil kurteisi á hljómleik- unum. Vér höfum áður oftlega minnzt á þessa ein- kennilegu undrun manna yfir að verða fyrir al- mennri kurteisi, og hefur það aðallega átt við oss íslendinga, en þarna sjáum vér, að einnig danir tala um þetta sama fyrir okkar hönd, svo líklega er það satt, að vér getum ekki gert háar kröfur til kurteisi, ef allt færi að verðleikum. Kurteisin hjá dönskum blöðum er líka þannig samanlögð, að þau segja meir eða minna fullum fetum, að þrjú helztu tónskáldin hafi mætt þarna með þjófa- góss, og hafi Páll ísólfsson stolið frá Brahms, Sig- urður Þórðarson frá Mozart og Jón Leifs frá Göbbels (eða Hitler. Blöðin þora sem sé þarna ekki að nefna neitt nafn, því danir eru skíthrædd- ir við allt, sem þýzkt er, nú, sem reyndar er von, og ekkert líklegra en nazistarnir yrðu reiðir, ef þeim væri eignuð músík Jóns, og tækju danmörku og gerðu dani að súdetenbaunum). En þá erum vér einmitt komnir að kurteisinni, og var hún í Jólakveðjur (XIV. 2.) Eitt af því marga, sem ekki fékk rúm í síðasta blaði voru, var vörn fyrir jóla- og nýárskveðjur útvarpsins, sem menn hafa undanfarið verið að ganga í skrokk á. Eru þessir ofsækjendur sýnilega einhverjir geðvonzkupésar, sem enga kveðjuna hafa fengið sjálfir. Vér erum ekki í þessum hóp, því fyrsta kveðjan, og ekki sú ómerkilegasta, var einmitt til vor: „Ríkisútvarpið óskar öllum hlust- endum sínum, nær og fjær, gleðilegra jóla“. Þetta finnst oss bæði vingjarnlegt og óverðskuldað, hvað sem hver segir. Útvarpið hlýtur nú fyrst og fremst að þéna ein- hverja glás á þessum kveðjum, og er það þegar ærin ástæða, því ásamt afnámi jólavindla og marg- því fólgin, að Páli var gefinn lárviðarsveigur (þar sem hann skv. ofanskráðu hafði verðskuldað þjófa- gras) og svo hinu, að tónskáld vor voru sögð hafa hnuplað frá tiltölulega frægum mönnum, en hefðu danir viljað vera illartaðir, hefðu þeir sagt músík- ina hnuplaða frá dönskum tónskáldum, sem óneit- anlega hefði verið hámark svívirðingarinnar, því dönsk tónskáld hafa jafnan verið talin heldur klén, og með réttu. Yfirleitt má heita, að vér höfum farið mestu frægðarför til úttlandsins í þetta sinn. Vér höfum ekki tapað, eins og í knattspyrnunni, sem vér höf- um stundum verið að keppa í, og þurfum þar af leiðandi ekki að segja eftir á, að vér höfum lært einhver ósköp af ferðinni, enda væri það mesta lýgi. Og vér getum líka verið oss meðvitandi að hafa eytt öllu púðri voru, svo ekkert sé eftir til daglegra þarfa. Heima fyrir höfum vér búið að „lögum við íslenzka texta“, „íslenzkum söngvur- um“, „íslenzkum alþýðulagasyrpum“ og hvað það nú allt heitir, sem sallað er á oss í útvarpinu. Hefði ekki verið rétt að gefa útlendingum kost á að heyra eitthvað af þessum hversdagsmat, því í rauninni er ekkert að marka að bera á borð fyrir þá eintóma guðshátíðafæðu, en það skilst oss mú- síkin vera, sem í þetta sinn var valin til útflutn- ings. Væri ekki tilkippilegt að skella næst á frænd- ur vora t. d. „Fósturlandsins Freyja“ undir laginu „Man ég grænar grundir“. Það er til á plötu uppi í útvarpi, ef hún hefur ekki brotnað í róstunum, sem þar hafa verið undanfarið. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.