Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 92

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 92
Stéttavísur. (XII. 1.) Ortar til þess að kveða niður stétta- hatrið í landinu, því eins og vísurnar sanna, hafa stéttirnar ósköp litið að láta hver aðra heyra. I krakka troða kennarar, kristni boða um sveitirnar. Fóðra á moði menningar máttarstoðir heimskunnar. Rífa kjaftinn rakarar, rýja af krafti húðirnar, í okurs hafti ágirndar, axarskaftameistarar. Herja á Iandann hreppstjórar, heimskir standa á verði þar. Auka vandann víðast hvar, verstu fjandans þorskhausar. Smá er æra oddvita, illa færa reikninga. Alla skæru ómaga, ef einhver væri að framkvæma. Fólkið bæta bruggarar, bragna kæta allsstaðar. Verðir mætrar menningar mannorðs gæta og farsældar. Þrátt á fundum þefarar þrælslegt stunda hugarfar. Ergja sprund og ýta þar illir hundar Jónasar. Rýja og plokka rukkarar, ríða brokk um sveitirnar. Dáð og þokka drepa þar drullusokkar veraldar. Tíðum hundahreinsarar hreyknir skunda um sveitimar. Illan stunda iðnað þar, á alla lund til bölvunar. Rýrnar menning rafvirkja, röng er spenna á mælira. Lítið nenna að lagfæra, Ioksins brenna kofana. Bændur plaga blóðsugu; bítur og nagar Hriflungur. í kvalir draga karlrolur kaupfélaga stjómendur. Sýslumanna-myndirnar. magna granna nauðimar. tolla annast allsstaðar, eru því sannir kvalarar. Valt er að trúa verkstjórum, véla og Ijúga í reikningum. Merginn sjúga úr sjóðunum, sem þeir kúga af fátækum. Fjármenn smala hljóð með há heiðadali og fjöllin blá. Skýrleik halir skertir þá, um skepnukvalir metast á. Formenn ausa upp úr sjá auð, og rausa um kreppu þá. Stuðningslausum stela frá, steinbítshausum græða á. Skáldin hlúa að skömmunum, skensa og ljúga í kviðlingum. Mannorð sjúga af meðbræðrum, máltíð búa djöflinum. Margir Sveinar (en þó enginn frá Elivogum). hans Hitler. Ýmislegt fleira er og líkt með þeim. Hann hefur alltaf verið bindindismaður, síðan Rússar fyrst tóku hann á stefnuskrá sína, en það er nú bráðum orðinn hálfur annar mannsaldur. Allt tóbak hatar hann, eins og sjálfan andskot- ann. Hann sækir engar skemmtanir. Hans eina dægrastytting er, að gleðja fátæka með ríkuleg- um gjöfum og alltaf úr eigin vasa — aldrei ann- arra. Hann æfir flestallar líkamsíþróttir, þær sem þekktar eru, og getur kastað stólfótum lengra en nokkur maður annar. Hefur þar heimsmet. Hann er músíkalskur, eins og hinir diktator- arnir, og segir sjálfur, að sín uppáhalds melódía sé sultarsöngur flokksmanna sinna, sé hann rétt sunginn og með tilfinningu. Hermann er allt öðruvísi. Hann drekkur aldrei annað en vatn og svo mjólk frá séra Sveinbirni, því hann segir, að það séu þeir einu drykkir, sem guð hafi gefið oss mönnunum. En hann vill aldrei þiggja neitt, nema það komi þráðbeint frá himnaföðurn- um. Hann þiggur ekki einusinni neitt frá sjálfum sér, því er hanh fátækur eins og kirkju- eða kola- pakkhúss-rotta. Hann hatar engan og öfundar engan; ekki einu- sinni þá, sem eru gáfaðir. Hann ber virðingu fyrir öllum mönnum. Jafnvel Eysteini. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.