Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 57

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 57
Ur sultar- og seyruannál. Anno MCMXXXVI. Þetta ár hófst með almennum votviðrum, hret- um og hryssingi, til lands og sjávar. Neyttu marg- ir heldri menn tækifæris til að leggja heila sína í bleyti, að fornum sið, með þeim afleiðingum, að þeir urðu enn vatnsbornari en áður voru þeir — mátti því með sanni kalla þetta spilliblota. Flosn- uðu margir upp af heilabúum sínum, er Kreppu- lánasjóður var upp urinn. Sama landsstjórn við sama orðstír. Um nýársleytið hélt Hermann hirð- stjóri opinbera ræðu, og viðhafði þá nýbreytni að tala upp á eigin ábyrgð — fannst mörgum mikið til um slíkt ábyrgðarleysi, en ekkert upplýstist nýtt í kjötsölumálinu. Hinn illkynjaði straum- og skjálftafaraldur, er átti upptök sín í Skagafirði norður, geisaði um landið og greip jafnt æðri sem lægri, lærða sem leika; töluðu margir tveim tung- um í senn, og var þetta því nefnt Deildartungu- veiki. Urðu jafnvel sumir brjálaðir og ljóstuðu upp leyndardómum hafsins við erlenda reyfara, jafnt sem innlenda. Voru sumum þessara gerð viðurlög stór, en aðrir útlægir gervir á Alþingi. Var landsbartskeri sendur til höfuðs sýkli þeim, er þessu fargani olli; tókst honum að ráða niður- lögum hans og jók enn á frægð sína og vinsældir meðal bartskerastéttarinnar. Loðinn Leppr enn á Vínlandi. Sendi Hrossfeldur höfðingi Rauðskinna sína legatos og bauð til tjalds síns. Voru þar mjaðarkollur hneyfðar og friðarpípur kyntar. Sat Loðinn þar of jólin og nam Hrossfeldur að honum frumatriði stjórnarstarfa. Jókst lýðhylli Hross- felds um allan helming við lærdóm þennan. Út- koma Péturs Sigurðssonar úr Borgarfirði. Beiddu valdsmenn hinn blessaða Guðbrand fyrirgefning- ar á auðsýndum mótgerðum og brigðmælgi. Tók Guðbrandur því ljúflega og var því næst oleaður og balsameraður og vígður prófessorsvígslu hinni minni. Kalla kennendur æðstu menntastofnunar landsins sig síðan háskólakennara. Reisti Her- mann hirðstjóri til danmerkur með CCC vaðmála. Sagði hann konungi góðar fréttir af Islandi, ár- gæzku til lands og sjávar og almenna velmegun. Er þetta barst til eyrna Hörmangara og Hansa- kaupmanna, gerðu þeir aðsúg að hirðstjóranum og komst hann nauðuglega á skip sitt, og fékk undið upp segl það, er enn var óveðsett dönskum. Lenti hann í haívillum og braut skip sitt í Æðey. Þriðja utanreisa Sigurðar Jónassonar til Vín- lands. Á Alþingi flutti Jörundur goði nýmæli um aukatekjur hreppstjóra. Þótti mörgum um sein- an, er hann sjálfur hafði lent í hrakningum mikl- um í hreppstjórn sinni, og haft af því mikla skap- raun og tilkostnað. Hófdrykkjumenn stofnuðu á þessu ári félagsskap, er í skírninni hlaut nafnið Skeifan. Hafa litlar sögur síðan farið af skeifu þessari og geta menn þess til, að hún hafi rétt sig 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.