Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 20

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 20
Intervjú um gjaldeyrisvandrœöi . (XI. 6.-7.) Eitt af sérkennum SPEGILSINS á liðinni ævi hans — eins og reyndar allra stórblaða og Vil- hjálms Þ. Gíslasonar — er það, að ekkert mann- legt er honum óviðkomandi, og að hann hefur auga á hverjum fingri — ef annars er hægt að segja, að spegill hafi fingur. Ekkert hefur farið svo dult, að SPEGILLINN hafi ekki rekið eitt- hvert augað eða gagnaugað í það; jafnvel Pétur Sigurðsson hefur ekki getað laumazt svo varlega til bæjarins, að hið sívakandi nálar- og sálarauga SPEGILSINS hafi ekki komizt að því. Og nú síðast hefur blaðið komizt að einu mjög — vér sögðum m-j-ö-g — alvarlegu máli, sem vafalaust mun vekja almenna undrun og skelf- ingu í landi voru: Þao eru komin gjáldeyrisvancL- ræði. „Hvert í hoppandi!“ hugsuðum vér. Vér verð- um að brosa og hitta Skúla, því að ekki dugar að fara að fleipra um þetta út í veður og vind og fara sömu hrakförina og annað stórblað fór á handrit- inu Gassnito. Nei, vér verðum að rannsaka málið og grafa oss gróbblega djúpt niður í það. Tíðindamaður vor hittir Skúla við skrifborðið. Bláhausinn skagaði upp fyrir gjaldeyrisumsókn- irnar, og er hin mesta hryggðarmynd, já, grátlegt að horfa á þann haus. Það er þessi merkilegi Fram- sóknarsvipur, þetta sambland af feimni og monti og áferðin öll rétt eins og hann hefði verið kalún- aður um leið og hann var skírður. „Hér hefur snjóað“, segjum vér. „Vér héldum ekki, að snjóað hefði fyrir sunnan Akrafjall, þ. e. hafa sýnt af sér, skuli geta komið fyrir hjá 31. út- þynningu af Birni í Mörk, og vér erum vægast sagt hissa líka, en það þýðir bara ekki neitt: verk- in tala! Þá er að stinga upp á einhverjum verð- launum, en mestur vandinn verður að finna þau, því í rauninni er ómögulegt að gera þessa menn meiri en þeir eru. Þó mætti náttúrlega gera Pálma að landvarnaráðherra, honoris causa, og veita Hermanni 800 krónur úr hinni dönsku deild Carne- giesjóðsins. Væri það nokkur viðurkenning fyrir að forða ríki voru frá því, sem átti að verða skálmöld, en varð bara buxnaskálmöld hjá þeim, sem mest skulfu af hræðslu. fyrir sunnan beina línu milli Akraness og Vopna- fjarðar“. Vér hlæjum skipulagsleysislega að þess- ari dúmmvittíhið vorri. Skúli lygnir aftur augunum og ranghvolfir þeim síðan, sleikir út um og snýtir sér. Síðan segir hann með sérkennilegri Framsóknarrödd: „Ætlar nú SPEGILS-andskotinn að fara að sækja um inn- flutningsleyfi?“ „Dettur það ekki í hug“, segjum vér. „En vér höfum hinsvegar heyrt, að það séu að koma gjald- eyrisvandræði, og langar til að fá skýringar á slíku fyrirbrigði“. Nú rís Skúli upp úr sæti sínu og hristir sig, svo að umsóknirnar fjúka víðsvegar og dimmir í lofti af skæðadrífunni. Hann sezt hjá oss og mælir: „Já, það skal ég allt útskýra“. „Hvað er eiginlega þessi íslenzka króna og gjaldeyrir og það allt ?“ spyrjum vér, því að vér vitum það af skynsemi vorri, að helmingur allrar fræðslu er í því fólginn að spyrja gáfulega. Skúli seilist ofan í rassvasann og dregur upp heilmikið af tölum, Yale-lyklum og ýmsu öðru drasli, grautar í því um stund og finnur krónu. „Sko, þetta er íslenzk króna. Nú læt ég hana hérna á borðið. Hún er jafnframt gjaldeyrir“. „Jafnframt . . . já, nú er ég heima“, segjum vér. „En gjaldeyrisvandræði þá?“ „Já, það eru krónuvandræði, eða tveggja eða þriggja, eða jafnvel hundrað króna vandræði", segir hann og strýkur höndinni um ennið, til að skerpa hugsunina. „En svo kemur að yfirfæra“. „Já, skiljanlega“, segjum vér og reynum að líta gáfulega út. „Og hvernig er svo farið að því?“ „Já, þá vandast nú alltaf málið. En maður reyn- ir að fara í Kaaber. Sko, það þarf að fá erlendan gjaldeyri, t. d. pund, en pund eru ekki á hverju strái, laxi“. „0, éld maður þekki það nú“, segjum vér. „Það er lengi verið að reyta saman hagalagða í heilt pund og sama má segja um smérögnina“. „Hvaða bölvuð vitleysa! Það eru allt öðruvísi pund. Það er eiginlega alls ekki pund, heldur bara hinsegin pund, og kostar milli 20 og 30 krónur“. „Og það er þá jafndýrt, af hverju sem það er?“ „Af hverju?? Það er bara alls ekki af neinu. Það er bara pund og þó ekki pund, heldur er það erlendur gjaldeyrir, maður“. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.