Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 56

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 56
íhalds-annáll. — Freigátan Ægir fer um haf í ferlegum vígamóð. (XI. 23.—24.) pæstum v'st finnst aÓ veiti af að fylla landhelgis-sjó'ð. 1. A Korpúlfsstöðum einn bóndi býr, blessað sé nafnið hans. I hundraða tali hefur kýr, og húskarla mikinn fans. Gjörla í Mogga greindi frá Guðmundur Hannesson, í fjósinu að engan saur hann sá, og sárnaði það að von. Kveldúlfs-bræður, þeir klóku menn, kaupa sér jarðnæði. — Hriflungar ráða ríkjum enn með rammasta harðræði, svo illt er að fást við útvarpsstapp, eykur það skulda-stíl. Má nú því kallast hentugt happ að hafa sinn ,,Iuxus-bíl“. Bregst nú og líka landhelgin, ljótt er að vita það. — Allsstaðar sama ógengdin, ekkert er tilsparað. 2. Minn kiljanski andi kvakar, er kvöldar og máninn skín. Þá ryðjast með ógnar afli ,,inspirationir“ til mín. Þá sé ég hvar sundhallir rísa. 0! sement, hve tign þín er stór. Við höfnina hyllir svo undir þá Hermann og fjöru-Þór. Er stjörnurnar „straumrof" gera, og stræka að vorum sið. Sjálfsagt er „Salka Valka“ saltfisk að braska við. Hjá ,,Rauðsmýrar-frúnni“ rýkur. — 0, rjómakaffið er gott. Hjá „sjálfstæðu fólki“ það sæmir, um sjálfstæði ber það vott. Sem lævirki líð ég um geiminn, með „Iyriskust“ vængjablök, til Argentínu eða annað, ef eru þess nokkur tök. En fái ég samt ekki flogið, ég flækist um grænleita dröfn. Því Þórbergur rænir mig ríkjum í Ringsted og Kaupinhöfn. Og Utvarpsins Sigurð séra þeir senda til menntunar. Hvers mun ég nú mega gjalda? Um mig er ei hugsað par. Og Guðbrand þeir gera í gamni að gáfuðum prófessor, þó skálkurinn ætti það skilið að skella tönnum af hor. Fyrir mig er ei annað eftir en örorku skálda-laun. Það stingur mig ótal stungum í stærilætisins kaun. St. Ennsólskrikja. <xi. 23.-24.) Sú rödd var svo skær og svo skjálfandi hrein, er skrúfaði’ ég takkann frá útvarpsins munni; hún sat þar á kvöldin og öskraði ein hin útlendu Ijóð, sem ég hreint ekki kunni. En kvöld eftir kvöld þessi viðkvæmu vein, þau verða mér hugþekk, sem ilmur úr runni. Hún söng, að mér fannst, um hin fjölbreyttu svið, sem fólkið í borgunum sækir í móðinn; og efni svo þunn, að hvern legg og hvern lið má líta í gegn, þegar hreyfa sig fljóðin. Og það verða auðfundin munaðar mið á meðan hún framleiðir dreymandi hljóðin. Hún tók stundum fallega æskunnar óð um ástirnar frjálsu, sem hlakka og kvíða. Um gatnanna farðaða, stuttklippta stóð. sem starir á paradís komandi tíða. Þau kitla og örva, þau inndælu hljóð, svo öldruðu jómfrúrnar titrandi bíða. En sætust mér finnast og seiðandi blíð, þau sönglög, er gæla við innanstokks hagi. Þó konan sé önug sem útsunnan hríð og atlot og viðmót af lakasta tagi, er svipurinn blíðkast, þér sýnist hún fríð við sveiflur og trillur á Beethovens lagi. * En fjarri’ er nú söngur þinn, María mín, og mér finnst sem öld eða vika sé liðin. Það hressir mig alltaf að heyra til þín, svo hrist geti’ ég fram af mér dáðleysis friðinn. Þá hlýtur hver frjóögn að finna til sín, sem fellur í dvala við gargófóns kliðinn. Merkúr. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.