Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 143

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 143
; nns*; Hestaþingit á Austurvelli. (XIII. 23.-24.) Þat var vanði þeira Nesjamanna at eiga hesta- þing á Austrvelli; þat var töðuvöllr Ingólfs land- námsmanns, en síðan um langan aldr þingstaðr þeira langfeðga. Þeir Hrafnistumenn höfðu alit fola einn ná- bleikan at lit. Hann var kallaðr Rosti ok hafði í æsku verit allra hesta mestr ok fríðastr, ok þótti et bezta hestefni. En við hallæri þau, er gengit höfðu, hafði lamazk einkaframtak þeira Hrafn- istumanna; váru þeir málrófsmenn miklir at höfð- ingja sið, ok höfðu eigi gætt þess at afla búfé sínu heyja. Höfðu þeir nú hey lítil ok ill, því at sumar var óþurrkasamt. Lagðisk vetr at með frostum ok snjókyngi ok kómusk þingmenn þeira Hrafnistu- manna brátt í bjargarþrot, svá at flestir váru upp teflðir um Allraheilagramessu. Kómu þeir til höfð- ingja ok kröfðusk órlausnar; kváðusk ella mundu segja sik í þing með þeim Hregg-Nasa eðr Hjaðn- ingum. Varð Óláfr muðr at veita öllum órlausn nökkura, ok varð sjálfr heylítill, svá at eigi var hey til eldis folanum, utan forkast eitt. Var folinn því horaðr mjök ok hnútuberr ok allr skáldaðr. Nú er at segja frá Hjaðningum, at þeir höfðu enn mesta viðbúnað. Þeir áttu mörg stóðhross ok góð ok vel alin, því at eigi skorti þá föng. Þó var sá einn gripr, er þeim þótti bera af öðrum; þat var hryssa sú, er fyrr var frá sagt ok Rauðka hét. Höfðu þeir alit hana árum saman á gjafakorni, en á sumrum gekk hon í túni at Arnarhváli. Höfðu þeir enn mesta átrúnað á Rauðku ok þóttusk góð- ir af merrhryssinu. Nú líðr at stefnunni ok fjölmenna hvárirtveggju til mótsins. Maðr er nefndr Pétr kaldavermsl. Hann varðveitti bú Óláfs muðs í Reykjavík; hann var góðmenni mikit ok mátti ekki aumt sjá; lét hann engan bónleiðan frá sér fara. Af þeim sök- um safnaðisk til hans förumannalýðr ok lausingja; veitti hann hverjum manni mat ok mungát, ok þótti þar matarvist bezt snauðum mönnum á landi hér. Hann var et mesta afarmenni ok traustr til vígs; skyldi hann etja folanum Rosta; var honum fenginn meðhjálpari sveinn einn lítill ok knáligr, er Sigr-Björn hét ok var nefndr vísir. Hann var kaup-mangari þar í staðnum ok lærðr í fornum ritningum. Kaupa-Heðinn safnar nú mönnum ok verðr illt til liðs, því at Óláfr muðr hafði spanit undan hon- um fjölða manns með flærð ok fagrgala. Þóttisk Heðinn of fáliðr ok gerir nú Fúsa prest í liðsbón á fund höfðingja tveggja, Einars rauðátu ok Brynjúlfs lítilskeitu; þeir höfðu mannaforráð um Skuggahverfi ok Grímsstaðaholt. Þeir váru hund- heiðnir ok blótuðu Óðin ok Loka. Brynjúlfr svar- ar: „Ekki vitum vér þat svá gjörla, hvárt vér sém þess búnir, at veita Kaupa-Heðni; hefir hann oss lengi mótsnúinn verit ok veitt oss þungar búsifj- ar. Munum vér þó til hætta at fara til fundar við hann með styrk nökkurn ok vita, hverja kosti hann vill bjóða oss“. Taka síðan vápn sín ok ganga til Rauðhúsa. Var þar fyrir Heðinn ok Stephan Svía- gríss, Haraldr hryggla ok Fylmundr með liði sínu. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.