Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 107

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 107
PróíessorÍDB kominB tii samninga ?H í hejfmta, j6g vesíru aó veróa landsbókavöröur. ■Haraldur; Ræðuröu yfir nokkrum atkvæoum á ísafirói? Hagalín: Altjend yfir kellingunni5Sem jeg svæidi frá Jóni Auðunni.með bví •T komalfup5eínefriadeííd.hef0Í SeUÖ á Þingi án Þess a& Haraldur: ska^ltu^heldur mæla^oWu hjá Eéöni,og ef Þú hann á stað, sem ekki sé eins aðgengilegur. Hug- mynd sú, er þegar er komin fram, er svo róthugs- uð, að hún myndi fá verðlaun hvar í heiminum sem væri, nema á Islandi. Staður skólans á að vera á Valhúsinu, því að þaðan sést bæði himinn og haf og styttra til stjarna þeirra, er athuga þarf og mæla. Aðalatrið- ið er þó hitt, að túristar, sem hingað koma, geta ekki hjá því komizt að sjá skólann, ef hann er þarna, og hlýtur slíkt að hafa ómetanlega þýð- ingu. — Ennfremur er þarna aldrei logn, en sjó- menn þurfa að hafa vind, til þess að venjast hon- um. En ekki er hugmyndin fyrr komin á markað- inn en nöldurskrjóðarnir fara að gera þær athuga- semdir, að það kosti ótal strætóferðir fyrir kenn- ara og nemendur að komast í skólann. En má ég spyrja: Þegar Agnar Kofoed er búinn að laga flugvöllinn fyrir skitin 200 þúsund, ætli hann gerði þá annað þarfara en að vera til taks og skussa öllum í skólann, sem verða af strætóunum. Ætti þetta að koma sem oftast fyrir, til þess að hlutaðeigendur geti sparað sér strætóið og ferð- ast á ríkisins kostnað. Annars getum vér glatt nöldrarana á því, að þetta kemur bara alls ekki til, því að skólinn á að vera heimavistarskóli, með íbúðum fyrir allan mannskapinn, auk þess ráðs- konu, yfirkokki og glás af undirkokkum og alls- konar þénustuliði. Eltki verða vandræði með að hýsa allan mannskapinn, ef skólinn á annað borð á að vera svo stór, að hann dragi af sér túrista, sem koma til íslands í þeim einum tilgangi að sjá stofnunina af sjónum. Og vitanlega verður þarna líka salur, þar sem lærisveinarnir geta dansað ræl og hoppsassa við uppartningarpíurnar og ung- frýrnar af Nesinu. Getur þetta aukið samgöngur og fjör í Seltjarnarneshreppi, svo að hann þekk- ist ekki fyrir sama hrepp eftir nokkur ár. Af öll- um þessum framangreindu rökum segi ég: „Upp með Valhúsið, niður með Skólavörðuholtið!“ Sjómaður SP. Fær ekki sá, sem kemur með svona hugmynd, stórkross með slaufu eða eitthvað þessháttar? Sj. SP.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.