Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2020, Page 106
lEIKIð ORðTólUM
105
stoð er Eistinn jakob johann von Uexküll sem setti fram kenninguna um skynheim
(þ. Umwelt) dýra. Dæmi tekin úr bókinni Steinarnir tala vitna um að Þórbergur sé á
áþekkum slóðum og Uexküll í afstöðu sinni til skynjunar dýra auk þess sem Eistinn
er upptekinn af barninu og hinu barnslega rétt eins og Þórbergur (og jespersen).
Allir þrir, Peirce, Uexküll og Þórbergur vildu ganga veg vísindanna en hneigðust
samt til dulhyggju og höfnuðu efnishyggju. Enginn vitnisburður hefur fundist um
að Þórbergur hafi þekkt til Peirce og Uexkülls en þann samhljóm sem heyra má með
hugmyndum hans og þeirra er unnt að rekja til ákveðinnar tilhneigingar í tímunum:
Uppreisn gegn vaxandi efnishyggju kann að leiða til áþekkrar niðurstöðu þó að for-
sendur hennar séu ólíkar. Grundvöllur Þórbergs var ekki síst guðspekin og austrænu
fræðin. En séu hugmyndir hans bornar að skrifum líftáknfræðinga kemur í ljós hve
langt á undan íslenskri samtíð sinni hann var í táknskilningi.
Lykilorð: Þórbergur Þórðarson – málfræði – táknfræði – líftáknfræði – Tumma
Kukka – Steinarnir tala
A B S T R A C T
Playing with word-tools:
On the linguist and semiotician Þórbergur Þórðarson
Despite extensive scholarship on Þórbergur Þórðarson, the writer and poet, little
heed has been given to Þórbergur the linguist and his view of symbols. This, nev-
ertheless, is the main subject of the present paper which aims to provoke curios-
ity about neglected aspects of Þórbergur’s writings. Þórbergur’s stance towards a
number of debatable linguistic questions is put in a historical perspective against
the backdrop of various currents in the development of historical linguistics in the
19th and early 20th century. His semiotic understanding is also compared to semiotic
theories from various fields of study.
Þórbergur Þórðarson studied Old Icelandic language and literature at the Uni-
versity of Iceland and also did fieldwork collecting dialect words from informants
around the country. Through his interest in theosophy and Esperanto he also be-
came acquainted with international currents in linguistics, adopting, as always, an
independent position towards the knowledge he acquired. For example he read
works of the Danish linguist Otto jespersen where he probably learnt about Fer-
dinand de Saussure’s theories of language. Although Þórbergur saw jespersen as a
“traitor” to the Esperanto cause, they had several things in common, such as their
interest in the language of children and language play. Þórbergur also promoted