Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Side 55

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Side 55
SuNNA DÍS JeNSDóTTIR 60 ógn af börnum þar sem þau hafa óspillta sýn á samfélagið vegna sakleysis þeirra, reynsluleysis og einfeldni.70 Faðir Nonna reynir að vera eins mikið fjarverandi og hann getur og móðirin vill helst verja dögum sínum í rúminu ótrufluð. Þess á milli kvarta þau yfir aðstæðum sínum við aðra eða rífast sín á milli í áheyrn Nonna, sem er neitað um að öðlast raunverulegan skilning á vanlíðan foreldranna.71 Sýn hans takmarkast við þær brotakenndu upplýsingar sem honum berast úr umhverfinu og óvissan veldur því að hann telur sig veikan á geði þegar skrímsli blokkarinnar fer að ónáða hann á kvöldin. „Heldurðu að ég sé geðveikur, pabbi?“ (85) spyr Nonni og leitar lausna í því sem hann þekkir. „Kannski… get ég fengið svona pillur, eins og mamma notar“ (85) stingur hann upp á en faðirinn segir ekki vera þörf á því. Það reynist foreldrunum of sársaukafullt að gera sér grein fyrir afleiðingunum sem heimilisaðstæðurnar hafa á Nonna og því reynir faðir hans að bæla niður þær tilfinningar sem samtalið vekur upp. Þegar Nonni spyr næst: „er ég þá ekki eins og mamma?“ (86) kemur bælingin skýrt fram í við- brögðum og líkamstjáningu föðurins sem svarar syni sínum ekki; herpir saman munninn, pírir augun og segir honum svo einfaldlega að fara að sofa.72 70 Dani Cavallaro, The Gothic Vision. Three Centuries of Horror, Terror and Fear, London: Cont- inuum, 2002, bls. 135. 71 Í þessu samhengi er vert að minnast á grein Öldu Bjarkar Valdimarsdóttur „„Á tímum VARANLeGRA ÁSTARSORGA“. Ástin, dauðinn og lesandinn í þremur skáldsögum eftir Steinunni Sigurðardóttur“ sem birtist í greinasafni hennar og Guðna elíssonar, Hef ég verið hér áður? Skáldskapur Steinunnar Sigurðardóttur, sem kom út hjá Háskólaútgáfunni árið 2011. Þar fjallar Alda um ástina í þremur verkum eftir Steinunni og þar á meðal ástar- sorgir fjarlægra foreldra í skáldsögunni Sólskinshestur. Frásögnin er nokkurs konar uppgjör aðalsögupersónunnar Lillu og líkt og í Börnunum í Húmdölum eru gotnesk einkenni notuð til þess að auka á óhugnað frásagnarinnar. Foreldrar Lillu eru of upptekin af eigin harmi og fortíð til þess að veita henni það atlæti sem hún þarfnast sem veldur vissu persónu- leikaleysi hjá henni. Þetta rímar við óöryggi Nonna sem til að mynda öðlast ekki mátt yfir hugarafli sínu fyrr en í lokabardaga barnanna í verki Jökuls. Saga þeirra Lillu og Nonna kallast á enda eiga þau það sameiginlegt að fá ekki nægilega hlutdeild í lífi foreldra sinna. Guðrún Steinþórsdóttir tekur þennan þátt í verki Steinunnar til umræðu í eftirmála að nýrri endurútgáfu skáldsögunnar þar sem segir: „Sólskinshestur er ein mikilvægasta skáld- saga Steinunnar enda fjallar hún um málefni sem kemur öllum við; nauðsyn þess að vernda og virða börn. Í verkinu er einkar vel dregið fram hversu mikil áhrif vanræksla í æsku getur haft á líf einstaklings um leið og minnt er á hversu vandlega falið samfélags- meinið er. Hryllingur sögunnar er lúmskur enda felst hann fyrst og fremst í afleiðingum þess að gera ekki neitt; bæði með tilliti til foreldranna sem láta afkvæmi sín algjörlega afskiptalaus og samfélagsins sem sefur á verðinum og bregst börnum sem þurfa á hjálp að halda.“ Guðrún Steinþórsdóttir, „Sólmyrkvi af mannavöldum“, bls. 204–205. 72 Líkamleg viðbrögð föðurins gefa í skyn innri baráttu hans og sársauka vegna þeirrar bælingar sem á sér stað. Siðferðisvitund hans gerir honum kleift að átta sig á því að vandi sonarins er kominn til vegna ófullnægjandi aðstæðna inni á heimilinu en viður- kenning á því er of sársaukafull fyrir hann að takast á við. Báðir foreldrarnir hafa bælt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.