Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 59

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 59
SuNNA DÍS JeNSDóTTIR 64 kallast á við skömmina, sársaukann og einsemdina sem þolendur kynferðislegs ofbeldis ganga í gegnum og ógn slíkra örlaga vofir yfir Eydísi í senunni sem við tekur. Kraftarnir sem skrímslið hefur veitt henni gera það þó að verkum að hún getur tjáð sársaukann sem Ragnar veldur henni og náð fram hefndum líkt og sjá má í eftirfarandi lýsingu: eydís settist öskrandi upp á hnén í rúminu. […] Ragnar lyfti höfðinu og greip ringlaður um eyrun á sér. eydís sá að hann var líka byrjaður að öskra þótt hún heyrði það ekki. Andlitið á honum var eldrautt og augun galopin, full af skelfingu. Hún þyrlaði glerbrotunum af gólfinu og upp í loftið. Þau hvirfluðust í kringum Ragnar og rifu hold hans. […] Höfuðið á Ragnari var svo rautt og þrútið […]. Augun stóðu út úr andlitinu og tungan lafði út úr munninum. […] Hann þrýsti höndunum enn að eyrunum og æðarnar þöndust út bæði á enni hans og hálsi. Skyndilega sprakk hausinn á Ragnari með háum hvelli […] (241). Glerbrotin sem skerast í Ragnar minna á þyrnana sem skaða prinsinn í ævin- týrinu og svipta hann sjóninni. Í örvæntingarfullri tilraun reynir hann að loka úti tortímandi óp eydísar en sársaukafullt ákall hennar eftir björgun verður honum um megn og tætir hann í sundur. Þjáningin sem Ragnar gengur í gegnum reyn- ist táknræn fyrir sársauka barnanna og örvinglun eydísar afhjúpar varnarleysi þeirra. Þessi atburður í skáldsögunni endurómar að vissu leyti þá flóðbylgju þol- endafrásagna, sem kallast á við öskur eydísar, sem síðar á öldinni brutust fram í samfélagslegri umræðu og lögðu grunninn að #MeToo-byltingunni.78 Sögur eydísar, Brynju, Nonna og Gunnlaugar eru ólíkar að mörgu leyti en þær eiga það sameiginlegt að endurspegla einhvers konar mein innan sam- félagsins sem veldur börnum sársauka og óhamingju sé ekki horfst í augu við sannleikann. Í verkinu má finna fleiri frásagnir af börnum blokkarinnar sem leiða í ljós margvíslegar birtingarmyndir vandans sem vanræksla og höfnun geta brúða og börnin] voru oft hungruð: Á veturna olli kuldinn því að þau urðu nánast úti, og á sumrin sveið þau brennandi sólin. Sama rit, bls. 61. Þýðing mín, upprunalegur texti: They were often hungry: in the winter they nearly perished of the cold, and in the summer they were scorched by the burning sun. 78 Dagný Kristjánsdóttir vekur til að mynda athygli á þessu í grein sinni þar sem hún segir að hin hræðilegu mál, sem í ljós komu þegar umræðan um kynferðisofbeldi opnaðist að fullu, hafi vakið og eflt „þá reiði og réttlætiskennd sem leiddi meðal annars til #MeToo byltingarinnar og kröfunnar um að ekkert skyldi undan skilið, ofbeldismenn skyldu af- hjúpaðir og látnir svara til saka.“ „Sögur af börnum“, bls. 18.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.