Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Page 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Page 102
„ÞÚ ER ENN ÞÁ LIFANDI, ÞÚ ERT ENN EkkI EINN“ 107 gluggann, virðir fyrir sér fólkið utandyra og veltir því fyrir sér hvernig það getur óttalaust umgengist aðrar manneskjur. Reynsla mín af daglegu lífi venjulegs fólks er því takmörkuð og hef ég reynt að yfirvinna annmarkann með lestri bóka. Ég upplifi því lífið fyrst og fremst í gegnum hugmyndir annars fólks, sem rússneska skáldið Alexander Pushkin (1799–1837) taldi „lofsvert og verðugt markmið“.22 Hvað sem hughreystandi ljóðlínum skáldsins líður þá getur reynsluheimur skáldsagna og ljóða því miður aldrei komið í stað þess að mæta daglega til vinnu, umgangast vini og takast af djörfung á við áskoranir lífsins. Ég get þó huggað mig við að vera upp að vissu marki umvafinn líknandi sýndarveröld.23 Tilfinningin um reynsluleysið fjarar út þegar ég hugsa loks til Lydgates lækn- is, einnar af persónum skáldsögunnar Middlemarch, sem á unga aldri vaknaði til vitundar um „að bækur væru efniviður, en að lífið sé heimskt“.24 Söguhetja Mary Ann Evans (1819–1880; George Eliot) verður þess valdandi að ég byrja aftur að fletta í bók Grays. Ég hugsa með tilhlökkun til lestursins, eins og ég hef hlakkað til að lesa allar hinar bækur heimspekingsins sem standa nú í einni af bóka- hillunum. Þegar kemur að frásögn hans af kettlingnum Mèo, sem bandaríski blaðamaðurinn John Laurence bjargaði í skelfilegri orrustu í Víetnamstríðinu, staldra ég við og fer því miður að hugsa um martraðirnar sem heltóku mig í rúm- lega einn og hálfan áratug eftir að ég innbyrti illskublandna eitrið í Eþíópíu. Þá vaknaði ég á hverri nóttu skjálfandi, ekki ósvipað kettlingnum þegar Laurence kom fyrst auga á hann.25 Líkt og dýrið var ég í svefnförunum umvafinn dauða, skelfingu og þungvopnuðum mönnum. Horfði ég á þá drepa fjölskyldumeðlimi mína aftur og aftur og vaknaði í hvert sinni skelfingu lostinn. Oft var ég sjálfur fórnarlamb þeirra. Einatt skutu þeir mig í höfuðið en stundum stóð ég bundinn fyrir framan aftökusveit og fann hvernig kúlurnar fóru í gegnum líkamann, án þess að finna til sársauka. Þegar ég opnaði loks augun tók venjulega talsverðan tíma að vakna til vitundar um að ég væri ekki dáinn. Minningastreymið dregur loks fram í vitundina verstu martröðina sem ég man eftir. Á meðan hún brýst fram eins og flóð úr brostinni stíflu horfi ég sakbitnum augum til skiptis á eiginkonuna og myndirnar af tveimur eldri börnunum. Það var miður dagur. Ég var staddur í undarlegum skógi sem var fjarri fyrri 22 Alexander Pushkin, Eugene Onegin, James E. Falen þýddi, Oxford: Oxford University Press, 2009, bls. 23. 23 Angus Fletcher, Wonderworks. The 25 Most Powerful Inventions in the History of Literature, New York: Simon & Schuster, 2021. 24 George Eliot, Middlemarch, London: Arcturus, 2019, bls. 145. 25 John Gray, Feline Philosophy, bls. 12–16.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.