Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Page 136

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Page 136
SAMlÍðAN Og SAMKENND 141 tilfinningum annarra, verið tilfinningalaus.7 Ég veit að ég er að gera eitthvað stórkostlega andskoti rangt. En þrátt fyrir það get ég haldið áfram og gert það.“ Eða hugleiddu þetta viðtal við Peter Woodcock, sem hafði nauðgað og myrt þrjú börn þegar hann var táningur.8 Eftir tugi ára á geðdeild fékk hann þriggja klukkustunda leyfi til þess að ganga um lóðina án eftirlits. Meðan á því stóð bauð hann öðrum sjúklingi, nánum vini sínum, að slást í ferð með sér inn í skóg og drap hann síðan með öxi. Spyrill: Hvað fór í gegnum huga þinn á þessum tíma? Þetta var einhver sem þú elskaðir. Woodcock: Forvitni, reyndar. Og reiði. Vegna þess að hann hafnaði mér alltaf þegar ég leitaði á hann. Spyrill: Og hvers vegna fannst þér forvitni þín næg ástæða fyrir að ein- hver ætti að deyja. Woodcock: Ég vildi bara vita hvernig tilfinning það væri að drepa ein- hvern. Spyrill: En þú hafðir þegar drepið þrjár manneskjur. Woodcock: Já en það var fyrir mörgum, mörgum, mörgum árum síðan. Berðu þessar óhugnanlegu mannlýsingar saman við þau siðferðilegu gildi sem myndast þegar um er að ræða venjulega æsku. Charles Darwin greinir frá nokkr- um dæmum til útskýringar í riti sínu „Ævisöguleg skissa af ungabarni“ (e. „A Biographical Sketch of an Infant“) sem var gefið út 1877 í hinu virta heimspeki- tímariti Mind.9 Darwin hafði lesið grein um þroska barna í sama tímariti og það hvatti hann til þess að líta yfir glósurnar sem hann hafði safnað saman þrjátíu og sjö árum áður þegar hann fylgdist með þroska sonar síns Williams, drengs sem hann stoltur lýsti sem „fallegu og gáfuðu undrabarni (e. prodigy)“. Upphaflega voru líkamleg viðbrögð skráð í dagbækurnar („ungabarnið mitt stendur sig vel í að hnerra, hiksta, geispa, teygja sig og svo auðvitað í því að sjúga og öskra“) en í kjölfarið fylgdu skýrslur um það sem Darwin kallaði „siðferðilegar tilfinningar“. Þegar William var orðinn sex mánaða gamall brást hann við því sem hann greindi sem þjáningar annarra þannig: „Þegar hann var sex mánaða og ellefu daga gamall sýndi hann glögglega samúðargetu sína því að munnvikin 7 Tilvitnunin sótt í Paul Bloom, Descartes’ Baby. 8 Jon Ronson, The Psychopath Test. A Journey Through the Madness Industry, New York: River- head, 2011, bls. 91. 9 Charles Darwin, „A Biographical Sketch of an Infant“, Mind 2/1877, bls. 285–294.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.