Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 144

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 144
SAMlÍðAN Og SAMKENND 149 Hún fann fyrir nægilegri samlíðan til þess að það særði hana að sjá fólkið myrt. Og hún var ekki algjörlega ónæm fyrir villimennsku þessara gjörða þar sem hún lýsir þeim sem „svívirðu“ og „ómannúðlegum verkum“. En þrátt fyrir það gat hún lifað með því að þessi morð ættu sér stað svo lengi sem þau yrðu framin þar sem ekki sæist til. Þetta er öfgafullt dæmi en ætti ekki að vera svo óskiljanlegt í huga okkar. Jafnvel fólk sem er að öðru leyti gott snýr sér undan þegar það stendur augliti til auglitis við þjáningu og sársauka í framandi löndum, eða þegar það gengur fram hjá heimilislausum einstaklingi á götum borgarinnar. Í öðrum tilfellum finnur þú fyrir sársauka annarrar manneskju og samlíðanin er í fullri virkni en í staðinn fyrir að um sé að ræða samkennd þá finnur þú fyrir tilfinningu sem á sér ekkert eitt heiti á ensku en fullkomið orð á þýsku: shaden- freude (þórðargleði eða skaðagleði). Maður nýtur þjáningar annarra og vill að þær haldi áfram eða verði verri. Sadismi er öfgafullt dæmi um þetta en þórðar- gleði er í einhverjum mæli eðlileg. Ég gæti fundið til fögnuðar yfir þeirri hugsun að keppinautur minn fái makleg málagjöld, ímyndað mér hvernig honum líði og notið reynslunnar. Hingað til hef ég talað um það hvernig samlíðan og samkennd eru ólík. Auk þess er það augljóst að samkennd er ekki það sama og siðferði. Ímyndaðu þér glæpamann sem grátbiður lögreglumann að sleppa sér lausum. lögreglu- maðurinn gæti fundið til samkenndar en ætti ekki að láta undan, því honum ber að fylgja öðrum siðferðisreglum. Tilþrifaminna dæmi væri nemandi sem er að falla í námskeiði sem kemur til fundar við mig og sárbænir um betri einkunn. Ég gæti fundið til samkenndar í garð nemandans en það væri ekki réttlátt gagnvart öðrum í bekknum að fara að ósk hans. Við getum öðru hvoru séð áreksturinn á milli samkenndar og siðferðis í rann- sóknarstofunni. Tilraunir sálfræðingsins C. Daniel Batson og félaga hans sýna fram á að þegar menn eru beðnir um að tileinka sér sjónarhorn annars ein- staklings þá eru þeir líklegri til að hafa meiri mætur á honum en öðrum.31 Til dæmis eru þeir líklegri til að færa þjáða stúlku fram fyrir alla aðra á biðlista þegar um er að ræða aðgerð er varðar spurningar um líf eða dauða. Það ber vott um samkennd en er ekki siðferðilegt vegna þess að slíkar ákvarðanir ættu að byggja á hlutlausu og sanngjörnu mati, en ekki því hver vekur sterkustu tilfinningavið- brögðin. Þess vegna má segja að hluti af því að vera góð manneskja feli í sér það að hunsa samkennd sína, en ekki að rækta hana. 31 C. Daniel Batson, Tricia R. Klein, Lori Highberger og Laura L. Shaw, „Immorality from Empathy-Induced Altruism. When Compassion and Justice Conflict“, Journal of Persona- lity and Social Psychology 68/1995, bls. 1042–1054.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.