Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Page 145

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Page 145
PAUl BlOOM 150 Jafnvel þó að samkennd megi ekki leggja að jöfnu við siðferði og stangist stund- um á við það, er hún samt sem áður nauðsynleg. Það væri ekkert siðferði ef okkur þætti ekki vænt um aðra. Frá fyrstu augnablikum lífs okkar tengjumst við öðrum. Ekkert barn er ey- land. Jafnvel nýburar bregðast við svipbrigðum fólks.32 Ef rannsakandi rekur út úr sér tunguna í átt að barni, þá hefur barnið tilhneigingu til þess að svara í sömu mynt. En vegna þess að barnið hefur aldrei litið í spegil, þá hlýtur það ósjálfrátt að vita að tunga fullorðinnar manneskju samsvarar hlutnum í þess eigin munni sem það hefur aldrei séð. Þessi hermihvöt gæti verið til staðar til þess að skapa tengsl á milli barnsins og fullorðna fólksins í nánasta umhverfi þess svo að tilfinningar þeirra vefjist saman. Svo sannarlega spegla foreldrar og börn oft ómeðvitað svipbrigði hvers annars.33 Börn bregðast einnig við sársauka annarra. Munið hvernig ungi William Darwin sýndi „hluttekningu“ sex mánaða gamall og setti upp „dapurlegan svip“ þegar barnfóstran þóttist gráta. Jafnvel nokkrum dögum eftir fæðingu finnst börnum óþægilegt að heyra grát og þau hafa tilhneigingu til að fara að gráta sjálf.34 Þetta eru ekki fávís viðbrögð við hávaða. Börn gráta meira þegar þau heyra grát annars barns heldur en þeirra eigin og þau gráta ekki jafn mikið og þegar þau heyra tölvugerð hljóð í sama hljóðstyrk eða þegar þau heyra grát úr ungum simpansa.35 Öðrum dýrum finnst það einnig óþægilegt þegar aðrir úr tegund þeirra þjást. Svangir rhesusapar forðast það að toga í handfang til að fá mat, ef það verður til þess að aðrir apar fá í sig sársaukafullt raflost.36 Rottur munu ýta niður stöng til þess að lækka aðra rottu sem hangir uppi í loftinu eða til þess að losa rottu sem er föst í tanki fullum af vatni.37 Og líkt og apar þá hætta 32 Andrew N. Meltzoff og M. Keith Moore, „Imitations of Facial and Manual Gestures by Human Neonates“, Science 198/1977, bls. 75–78. 33 Colwyn Trevarthen, „The Concept and Foundations of Infant Intersubjectivity“, Intersu- bjective Communication and Emotion in Early Ontogeny, ritstjóri Stein Bråten, New York: Cam- bridge University Press, 1998, bls. 15–46. 34 George A. Sagi og Martin L. Hoffman, „Empathic Distress in the Newborn“, Develop- mental Psychology 12/1976, bls. 175–176. 35 Grace. B. Martin og Russell D. Clark, „Distress Crying in Infants. Species and Peer Spe- cificity“, Developmental Psychology 18/1982, bls. 3–9; Marco Dondi, Francesca Simion og Giovanna Caltran, „Can Newborns Discriminate Between Their Own Cry and the Cry of Another Newborn Infant?“, Developmental Psychology 35/1999, bls. 418–426. 36 Stanley Wechkin, Jules H. Masserman, og William Terris Jr., „Shock to a Conspecific as an Aversive Stimulus“, Psychonomic Science 1/1964, bls. 47–48; Jules. H. Masserman, Stanley Wechkin og William Terris, „‘Altruistic’ Behavior in Rhesus Monkeys“, American Journal of Psychiatry 121/1964, bls. 584–585. 37 george E. Rice og Priscilla gainer, „„Altruism“ in the Albino Rat“, Journal of Comparative
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.