Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Side 150

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Side 150
SAMlÍðAN Og SAMKENND 155 nokkru með ókunnugum. Sumir vísindamenn og sumir foreldrar hafa áhyggjur af því að börnin deili ekki nógu miklu og varpa fram þeim spurningum hvort það endurspegli siðferðilegan vanþroska af barnanna hálfu. En það er hugsan- lega ósanngjörn niðurstaða. Er það nokkuð svo ósvipað því að fullorðinn ein- staklingur sé hikandi við að rétta ókunnugum einstaklingi bíllyklana sína að tveggja ára barn í rannsóknarstofu sálfræðings upplifi óþægindi við að rétta leik- föngin sín barni sem það er nýbúið að kynnast? Af þessum sökum kemur það ekki á óvart að rannsóknir sem skoða vilja ungra barna til þess að deila sýni ekki skýrar niðurstöður. Sálfræðingurinn Celia Brownell og samstarfsfélagar hennar aðlöguðu tilraunaaðferð (e. experimental method) sem upphaflega var hönnuð til að kanna óeigingirni í simpönsum og staðsettu barnið á milli tveggja handfanga og gáfu því val um að toga í annað hvort þeirra.56 Ef barnið togaði í annað handfangið fékk það nammi og rann- sakandinn sem sat á móti því fékk einnig nammi. Ef það togaði í hitt handfangið fékk barnið eitt nammi en manneskjan sem sat á móti fékk ekki neitt. Þegar við- takandinn hinum megin var hljóður, tosuðu bæði átján mánaða og tuttugu og fimm mánaða börnin í handfangið af handahófi en gerðu enga tilraun til þess að gefa fullorðnu manneskjunni nammið. Þegar rannsakandinn sagði: „Mér finnst kex gott. Mig langar í kex“, þá hjálpuðu þau sem voru tuttugu og fimm mánaða en yngri börnin sýndu áfram handahófskennda hegðun. Í grein sinni lögðu rannsakendur áherslu á björtu hliðarnar: tveggja ára börn „deila sjálfviljug mikilsmetnum verðmætum með einstaklingum sem eru ekki skyldir þeim, þegar það hefur engan kostnað í för með sér að gera það.“ Þetta er vissulega aðdáunarvert, en mér finnst forvitnilegt að hvorugur hópur barnanna skildi deila nokkru án þess að vera hvattur til þess, jafnvel í aðstæðum þar sem börnin höfðu engu að tapa. Mín ágiskun er sú að það sé vegna þess að ókunnugur fullorðinn einstaklingur sat hinum megin við borðið. Ef þetta hefðu til að mynda verið foreldar þeirra eða afar og ömmur þá hefðu börnin verið mun vinsamlegri. Vert er að leggja áherslu á þetta síðasta atriði og við munum koma ítrekað aftur að því það sem eftir er bókarinnar. Fyrir fjögurra ára aldur sýna börn litla ósjálfráða góðvild þegar kemur að ókunnugu fullorðnu fólki. Það er vissulega rétt að sumar rannsóknirnar sem við höfum rætt, til dæmis þær sem snúast um hjálpsemi, vitna um vinsamlega hegðun í garð fullorðinna sem eru hvorki vinir 310; Harriet Rheingold, Dale Hay og Meredith West, „Sharing in the Second Year“. 56 Celia A. Brownell, Margarita Svetlova og Sara Nichols, „To Share or Not to Share. When Do Toddlers Respond to Another’s Needs?“, Infancy 14/2009, bls. 117–130, til- vitnun frá bls. 125.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.