Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 168

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 168
„HAnDAn VIð lÍFIð BÍðuR EkkERT, EkkERT“ 173 — sem engir skilja. Sjá einhver stendur við stundaglasið og allt er grasið tvær óséðar hendur. (206)52 Hér er dauðanum líkt við ljúfan, draumlausan svefn að unnu dagsverki. Í lokin er svo vikið að duldu lögmáli og þar með tilgangi lífsins. Um leið opnast sú handanlæga vídd sem nefnd var hér framar. Þar birtist óþekkt vera sem vakir yfir stundaglasi og mælir hinn afmarkaða tíma jarðlífsins. Er nærtækt að skilja mynd- ina sem vísun til guðdóms sem er þá nátengdur náttúrunni en grasinu, hinni grænu breiðu sem „[…] hylur moldu / og menn og tíðir“, er líkt við verndandi hendur tímavarðarins sem umlykja allt. (205) Dauðinn líkist því algleymissvefni í öruggum höndum.53 kenndin sem „Í Reykjagarði“ miðlar kom þegar fram í einu elsta ljóði Hann- esar; „Bláir eru dalir þínir“. Þar lýsir ljóðmælandi því hve sæl gleymskan verði „[…] undir grasi þínu / byggð mín í norðrinu […]“ (4) Síðarnefnda ljóðið hverf- ist vissulega ekki um dauðann heldur er það þvert á móti hylling til fæðingar- og uppeldishéraðs skáldsins og því öðrum þræði óður til lífsins. Þar er dauðanum lýst sem algleymi í fangi elskanda en ekki í höndum guðdóms. Spurningin um samband lifenda og látinna hefur löngum verið áleitin í ljóðum Hannesar Péturssonar. Hún kemur til að mynda fram í kirkjugarðs- ljóðinu „Þú gekkst mér við hlið“.54 (377) Vangavelta ljóðmælanda þar tengist óbeint hinni áleitnu spurningu Steins Steinarrs: „[…] hvort er ég heldur hann, sem eftir lifir, / eða hinn, sem dó?“55 Svarið í ljóði Hannesar er að hin látnu lifi áfram í hugum þeirra sem muna þau.56 Að þeim síðarnefndu gengnum tekur getur jafnvel komið fram á líknandi hátt. Í „Við gistum borgir“ (Fyrir kvölddyrum, 2006) segir ljóðmælandi frá dvöl sinni í (þýskri?) borg sem gengið hefur í gegnum „hildarleik“ og „djöfulæði“ þegar þessi bænarorð voru hrópuð: „Blær dauðans, kom þú.“ (21) 52 Sterk tengsl virðast vera milli ljóðanna „Í Reykjagarði“, „Í Goðdölum“ frá 1975 úr „Ýmis kvæði“ í Kvæðasafni og „Þú gekkst mér við hlið“ frá 1976 úr 36 ljóð sem vísa öll til ferðar tveggja vina að Reykjum í Tungusveit sumarið 1968. (Sjá bls. 205–206, 282–283, 376–377) 53 Hér mætti líta svo á að um algyðistrú sé að ræða. Sjá þó síðar. 54 Ort 1976, birtist í 36 ljóð. 55 Steinn Steinarr, Kvæðasafn og greinar, Reykjavík: Helgafell, 1964, bls. 156. 56 Svipaðrar hugsunar um dauðann og gleymskuna gætir í „Hjá leiði“ (1970, Rímblöð). Þar er þögninni sem umvefur hinn dauða líkt við stein við hellismunna sem vísar til grafar Krists. (221)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.