Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 179

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 179
HJAlTI HuGASOn 184 gera „hið óræða“ sýnilegt. Þessi samtvinnun „hins óræða“ og þess náttúrulega leiðir til þess að alheimurinn og gjörvöll tilveran er heilög ef gripið er til hefð- bundinnar orðræðu guðfræðinnar. Þessi hugsun kemur snemma fram og verður loks að nokkurs konar niðurstöðu. Ungum var Hannesi Péturssyni legið á hálsi fyrir að hann léti sér vanda jarð- lífsins í léttu rúmi liggja og ljóð hans væru fánýt þegar um málefni líðandi stund- ar væri að ræða. Sú gagnrýni á ekki við lengur. Tími Hannesar er runninn upp. Ljóð hans hafa mikilvægan boðskap að færa á öld loftlagshamfara af manna völdum. Þau sem viðurkenna að „hið óræða“ eigi staðfestu sína í „stundarheim- inum sjálfum“ hljóta að gangast við ábyrgð sinni á Móður jörð og öllu því sem hún ber í faðmi sínum. Ú T D R Á T T u R Hannes Pétursson hefur verið meðal merkustu samtímahöfunda þjóðarinnar allt frá því hann sendi frá sér fyrstu bók sína 1955. Því er mikilvægt að fjallað sé um ljóðlist hans út frá sem flestum sjónarhornum. Hér er leitast við að nálgast hana frá guðfræðilegri hlið. Í greininni er fjallað um dauðann eins og hann birtist í ljóðum Hannesar. Fyrst er vikið að ljóðum þar sem litið er á dauðann sem algjör endalok alls en síðar þeim sem bregða upp öðrum sjónarhornum á dauðann. Að því loknu er fengist við nokkur þemu sem lúta að trúnni: spurningum um jarðneska tilveru og opinberun leyndardóms að baki hennar, sem og efa gagnvart leyndardóminum en jafnframt djúpstætt öryggi mitt í efanum. Sýnt er fram á að efa gæti víða í ljóðum Hannesar Péturssonar. Efinn er þar áleitin kennd fremur en mótuð afstaða og felst í spyrjandi hiki frekar en afneitun. Í ljóðunum kemur og víða fram skýr afstaða um að handan við lífið bíði ekkert. Þrátt fyrir það gætir oft þeirrar heimsmyndar að auk hins „þessa-heimslega“ sé til eitthvað „órætt“ eða hulið sem ekki verði þekkt til fulls. Hvarvetna í ljóðheiminum kemur samt það viðhorf fram að tilgangsins með jarðlífinu sé ekki að leita í tilvist að því loknu heldur að hann búi einmitt í jarðlífinu hér og nú — í því lífi sem lifað er og notið. lokaniðurstaða greinarinnar er að ljóð Hannesar flytji mikilvægan boðskap á öld loft- lagshamfara af manna völdum. Þau boða að „hið óræða“ eigi staðfestu sína í „stundar- heiminum sjálfum“. Þau sem taka þann boðskap alvarlega hljóta að gangast við ábyrgð sinni á Móður jörð og öllu því sem hún ber í faðmi sínum. Lykilorð: Íslensk nútímaljóðlist, Hannes Pétursson, dauðinn, trú og efi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.